Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Donni kallaður inn – Elvar Örn áfram úti

Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...

Myndir: Rífandi stuð og stemning í Gautaborg

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...

Drauma HM er lokið hjá Ólafi Andrési

Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...
- Auglýsing -

Bjarki Már og Gidsel efstir og jafnir

Bjarki Már Elísson og Daninn Mathias Gidsel eru markahæstir á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Póllandi og Svíþjóð. Riðlakeppni HM lauk í gær og dag tekur við milliriðlakeppni. Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan...

Hvar eru Grænhöfðaeyjar?

Íslenska landsliðið mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik á miðvikudaginn í Gautaborg. Landslið þjóðanna hafa aldrei mæst áður á handknattleiksvellinum, alltént ekki í flokki A-landsliðs karla. Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi nærri 600...

Molakaffi: Elvar, Ólafur, Landin, neikvæðir meistarar, Minko

Elvar Ásgeirsson stimplaði sig inn á heimsmeistaramótið í handknattleik í fyrrakvöld þegar hann var í fyrsta sinn leikmannahópnum á mótinu þegar leikið var við Suður Kóreu. Elvar var þar með 152. handknattleiksmaðurinn til þess að klæðast íslenska landsliðsbúningnum í...
- Auglýsing -

HM 2023 – lokastaðan, riðlakeppni

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hófst miðvikudaginn 11. janúar í Katowice í Póllandi. Svíar og Pólverjar eru gestgjafar mótsins. Alls taka landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem stendur til sunnudagsins 29. janúar. Þetta er annað 32-liða heimsmeistaramótið í karlaflokki. Á...

U21 árs landsliðið leikur í Aþenu á HM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, leikur í riðli með landsliðum Serbíu, Marokkó og Chile á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Þýskalandi og Grikklandi í sumar. Dregið var í riðla í dag og fara...

Björgvin Páll tíundi til að leika 250 landsleiki

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik leikur sinn 250. landsleik á morgun þegar íslenska landsliðið leikur við landslið Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Hann verður tíundi leikmaður til að leika a.m.k. 250 landsleiki fyrir Ísland, samkvæmt kokkabókum...
- Auglýsing -

Elvar Örn ferðaðist í lest ásamt starfsfólki HSÍ

Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik, fór ekki í rútu með félögum sínum í íslenska landsliðinu frá Kristianstad til Gautaborgar í morgun eftir því sem mbl.is segir frá. Hann var veikur í gær og fyrrinótt og lék þar af...

Óðinn Þór fetaði í fótspor Kristjáns Arasonar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sitt fyrsta mark á stórmóti A-landsliða í gærkvöld gegn Suður Kóreu. Hann lét ekki þar við sitja heldur skoraði 11 mörk áður en leiktíminn var á enda. Óðinn Þór fetaði þar með í fótspor Kristjáns...

Bjarki Már sá sjötti sem rýfur 100 marka múrinn

Bjarki Már Elísson varð í gærkvöld sjötti landsliðsmaðurinn til þess að skora yfir 100 mörk fyrir íslenska landsliðið á heimsmeistaramóti í handknattleik. Annað markið sem Bjarki Már skoraði í leiknum við Suður Kóreu í Kristianstad Arena, úr vítakasti, var...
- Auglýsing -

Molakaffi: Án covids, Reynir Þór, met hjá Svíum, brutu blað, Damgaard, Lauge

Íslenski keppnishópurinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð þarf ekki að hafa áhyggjur af covid á næstunni. Allir reyndust neikvæðir í gærkvöld við sýnatöku sem gerð var eftir að riðlakeppninni lauk. Næsta skimun verður eftir milliriðlakeppnina.  Reynir Þór Stefánsson...

Staðfestir leiktímar – Grænhöfðeyingar fyrsti andstæðingur

Ljóst er að íslenska landsliðið leikur fyrst við Grænhöfðaeyjar á miðvikudaginn kl. 17, Svía á föstudag kl. 19.30 og Brasilíu á sunnudaginn, kl. 17. Allir leikir í milliriðli verða í Skandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg. Leiktímar voru staðfestir fyrir nokkrum...

Óðinn Þór kom, sá og sigraði

Tveir leikmenn fengu ríflega 90% af atkvæðum í kosningu lesenda á besta leikmanni íslenska landsliðsins í leiknum við Suður Kóreu í kvöld. Óðinn Þór Ríkharðsson, markahæsti leikmaður Íslands í kvöld með 11 mörk, fékk slétt 50% atkvæða þeirra sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -