- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísland hefur aldrei skorað fleiri mörk á HM – met frá 2003 féll

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur aldrei skorað jafn mörg mörk að meðaltali í leik og á HM 2023. Að jafnaði skoraði liðið 34,5 mörk í leik. Fyrra met er frá HM í Portúgal 2004, 32,4 mörk eins og...

Gidsel markahæstur á HM – Bjarki Már varð sjötti

Daninn Mathias Gidsel varð markakóngur heimsmeistaramótsins í handknattleik sem lauk í Stokkhólmi í gærkvöld. Gidsel skoraði 60 mörk í níu leikjum danska landsliðsins á mótinu, eða 6,66 mörk að jafnaði í leik. Heimsmeistarar Dana eiga þrjá leikmenn á meðal...

HM2023: Leikir og leiktímar á síðasta mótsdegi

Leikið verður um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla í Tele 2-Arena í Stokkhólmi annað kvöld, sunnudag. Einnig fara fram leikir um efstu sætin átta á sama stað fyrr um daginn. Úrslit þeirra hafa áhrif á niðurröðun í riðla í forkeppni...
- Auglýsing -

Danir eru komnir með farseðil á ÓL 2024

Danska landsliðið er öruggt um sæti í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í Frakklandi sumarið 2024. Vegna þess að gestgjafar leikanna, Frakkar, eiga frátekið sæti í keppninni er alveg sama hvernig úrslitaleikur Dana og Frakka fer á morgun. Danir...

HM 2023 – Dagskrá, úrslit, undanúrslit og 8-liða

Eftir að milliðrilakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik lauk mánudagskvöldið 23. janúar taka við átta liða úrslit, undanúrslit og loks úrslitaleikurinn sunnudaginn 29. janúar, auk leikja um sæti. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá næstu daga á HM. Dagskráin verður uppfærð með...

HSÍ fær nærri 83 milljónir úr afrekssjóði – framlagið lækkar á milli ára

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hlýtur 82,6 milljóna styrk úr afrekssjóði Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) fyrir árið 2023. Það er fjórum milljónum lægra en á síðasta ári og í samræmi við sjóðurinn hefur úr aðeins minna að spila nú en...
- Auglýsing -

Tölfræði – niðurstaða af HM

Bjarki Már Elísson lék mest af leikmönnum íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi samkvæmt upplýsingum sem handbolti.is hefur tekið saman úr gögnum frá af mótssíðu HM og einnig úr samantekt tölfræðiveitunnar HBStatz. Samantektina er að finna hér...

Markahæstur annað HM í röð – hverjir hafa skorað mest frá 1958?

Bjarki Már Elísson varð markahæstur Íslendinga á HM annað mótið í röð. Að þessu sinni skoraði hann 45 mörk í sex leikjum og eins kom fram á handbolta.is í fyrradag. Guðjón Valur Sigurðsson hefur oftast verið markahæstur íslensku landsliðsmannanna á...

HM 2023 – Milliriðlar, leikjadagskrá, staðan

Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla stendur yfir frá 18. til 23. janúar í Kraká, Gautaborg, Katowice og Malmö. Leikið verður í fjórum riðlum og komast tvö efstu lið hvers riðils áfram í átta liða úrslit sem leikin verða í...
- Auglýsing -

Tólfta sætið á HM varð endanlega niðurstaða

Talsvert hefur hallað undan fæti hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla eftir því sem liðið hefur á daginn þegar litið er til röðunar í sæti á heimsmeistaramótinu. Í morgun var íslenska landsliðið í 10. sæti en eftir að Króatar...

Bjarki Már markahæstur – fjórði efstur frá upphafi

Bjarki Már Elísson varð markahæstur Íslendinga á heimsmeistaramótinu með 45 mörk í sex leikjum, 7,5 mörk að jafnaði í leik. Hann er einnig kominn í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn Íslands á HM frá upphafi með 125...

Gísli Þorgeir er efstur á blaði á HM

Gísli Þorgeir Kristjánsson er efstur leikmanna heimsmeistaramótsins í handknattleik þegar mörk og stoðsendingar hafa verið lagðar saman. Slær hann m.a. út stoðsendingakóngi þýsku 1.deildarinnar á síðasta tímabili, Svíanum Jim Gottfridsson. Gísli Þorgeir er samanlagt með 57 mörk og stoðsendingar, þar...
- Auglýsing -

Ísland í 10. sæti á HM – veik von sæti í ÓL-forkeppni

Eins og sakir standa hafnar íslenska landsliðið í tíunda sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Svíþjóð og Póllandi. Eftir að keppni lauk í milliriðlum eitt og tvö í gærkvöld var byrjað að raða þjóðum niður...

Myndasyrpa: Takk fyrir okkur – bless í bili

Íslendingar flykktust í þúsundavís á leiki íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Svíþjóð en þátttöku íslenska landsliðsins lauk í gær. Aldrei áður hafa fleiri Íslendingar komið á leiki landsliðsins á erlendri grundu og hugsanlegt er þeir hafi sjaldan...

Enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn

„Við enduðum sem betur fer á því að vinna leikinn,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli þegar hann gekk af leikvelli í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -