Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Arnar hefur valið 19 leikmenn fyrir Tyrkjaleikina

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga og þátttöku í tveimur landsleikjum í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik gegn Tyrkjum 2. og 6. mars. Hópurinn kemur saman til æfinga undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara á föstudaginn og heldur liðið...

Tveir hópar U15 og U16 ára landsliða valdir til æfinga

Valdir hafa verið hópar til æfinga hjá U15 og U16 ára landsliðum kvenna sem koma saman til æfinga í byrjun mars á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímarnir verða auglýstir á Sportabler á næstunni eftir því sem greint er frá á heimasíðu ...

Æfingahópur U18 ára landsliðs kvenna valinn

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið æfingahóp U18 ára landsliðsins til æfinga 2. – 6. mars 2022. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins.Þjálfarar:Ágúst Þór Jóhannsson, agust@kerfi.isÁrni Stefán Guðjónsson, arnistefan@gmail.com Leikmannahópurinn:Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín, HK.Amelía Dís Einarsdóttir, ÍBV.Amelía Laufey M....
- Auglýsing -

Ísland í riðli með Evrópumeisturunum á EM í sumar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, verður í riðli með ríkjandi Evrópumeisturum Þjóðverja á Evrópumeistaramótinu sem fram fer í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí í sumar. Dregið var fyrir hádegið og...

Ekki fengið nei frá EHF – uppgjör EM í byrjun mars

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að uppgjör af hálfu Handknattleikssambands Evrópu, EHF, vegna Evrópumóts karla í síðasta mánuði munu ekki liggja fyrir fyrr en upp úr næstu mánaðarmótum. Um leið skýrist hver endanlegur kostnaður HSÍ verður vegna...

Styrkleikaflokkar fyrir EM U18 og U20 ára í sumar liggja fyrir

Landslið Íslands í handknattleik karla, U20 ára og U18 ára, taka þátt í A-hluta Evrópumótsins í sumar. Frábær árangur U19 ára landsliðsins EM í Króatíu í ágúst síðastliðinn tryggði báðum liðum keppnisrétt á EM í sumar. Dregið verður í...
- Auglýsing -

Verð að sjá hvort áhugi er hjá þeim eða ekki

„Ég er með samning fram í júní og veit ekki hvað HSÍ vill gera. Þar af leiðandi er erfitt að tjá sig eitthvað meira um það. Ég verð bara að sjá til hvort áhugi er hjá þeim eða ekki,“...

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru í kjöri á ungstirni EM

Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag. Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: EM gert upp – sameining í umræðunni fyrir norðan

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í gærkvöld og tóku upp sinn þrítugasta og fimmta þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Gestur Guðrúnarson, Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þætti dagsins gerðu...

HSÍ hlýtur hæsta styrkinn úr Afrekssjóði

Handknattleikssamband Íslands fær hæsta styrkinn úr Afreksjóði ÍSÍ af þeim 30 sérsamböndum sem fá úthlutað fyrir yfirstandandi ár. Alls koma 86,6 milljónir kr. í hlut HSÍ en 543 milljónir eru til úthlutunar að þessu sinni. Þetta kemur fram í...

Sigvaldi lék mest – tölfræði EM

Sigvaldi Björn Guðjónsson lék mest af þeim 24 leikmönnum sem teflt var fram á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Ungverjalandi. Af þeim átta klukkustundum sem landsliðið var í leik á mótinu þá var Sigvaldi Björn utan vallar í 13 mínútur,...
- Auglýsing -

Myndskeið: Snúningsbolti Sigvalda þriðja flottasta mark EM

Eitt markanna sem Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði gegn Portúgal í upphafsleik Íslands á Evrópumeistaramótinu í handknattleik hefur verið valið það þriðja besta Evrópumótinu sem lauk á dögunum. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með tíu flottustu mörkum Evrópumótsins. Má...

Sóknarleikurinn var á pari – íslenska liðið fékk á sig færri mörk

Íslenska landsliðið skoraði 28,7 mörk að jafnaði í leik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem er nýlokið í Ungverjalandi og Slóavíku. Það er á pari við meðaltal landsliðsins á síðustu Evrópumótum en það tók nú þátt í 12. skipti í...

Förum fljótlega yfir stöðuna með Guðmundi

Guðmundur B. Ólafsson, formaður Handknattleikssambands Íslands, segir að á næstunni muni stjórn HSÍ funda með Guðmundi Þórði Guðmundssyni landsliðsþjálfara. „Við förum fljótlega yfir stöðuna með honum, Evrópumótið sem er að baki og horfum til framtíðar um leið,“ sagði Guðmundur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -