Viktor Gísli Hallgrímsson var frábær í íslenska markinu í leiknum við Þjóðverja í gærkvöld á Evrópumótinu í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln. Hann varði 13 skot, og var með rúmlega 34% hlutfallsmarkvörslu.Ein af vörslum Viktors Gísla er á...
Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með.Margir hafa...
Annan leikinn í röð réðust úrslitin ekki fyrr en á síðustu stundu í viðureign Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Þýskalandi í gær. Vart mátti á milli sjá undir lokin í viðureign Íslands og Svartfjallalands. Íslenska liðið hafði...
Ískaldur á vítalínunni jafnaði Elias Ellefsen á Skipagøtu metin og tryggði Færeyingum sögulegt stig og það fyrsta í lokakeppni Evrópmóts í handknattleik karla í kvöld. Hann skorað úr vítakasti þegar leiktíminni var úti.Elías var með væntingar þjóðarinnar á...
Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær.Mark Arons:2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...
Oft er sagt að væntingar séu skrúfaðar upp í íslenskum fjölmiðlum fyrir stórmót í handknattleik. Svo virðist sem það eigi við um fleiri þjóðir. Danska sjónvarpsstöðin TV2 auglýsir þessa dagana af miklum móð væntanlegt Evrópumót í handknattleik karla sem...
Norska handknattleikskonan Henny Ella Reistad fór með himinskautum í kvöld þegar hún skorað 15 mörk í 17 skotum í undanúrslitaleik Noregs og Danmerkur á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi.Hér fyrir neðan...
„Við vorum með alltof marga tapaða bolta. Þar liggur væntanlega munurinn. Við vorum alltaf að reyna en hentum bara boltanum frá okkur," sagði Einar Rafn Eiðsson leikmaður KA í samtali við samfélagsmiðla félagsins eftir sjö marka tap fyrir FH,...
„Ég er mjög ánægður með sigurinn og hvernig við fórum inn í leikinn. Við vissum að KA kemur alltaf til baka á heimavelli og liðið gerði það í fyrri hálfleik. Við þurftum aðeins að ná vopnum okkar aftur í...
Selfoss lagði Hauka, 30:28, í Olísdeild karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í gærkvöld. Þetta var annnar sigur Selfyssinga í Olísdeildinni á leiktíðinni og um leið fjórði tapleikur Hauka í röð.Haukar voru fimm mörkum yfir í hálfleik,...
„Þetta var frábær sigur og við vorum ógeðslega flottir,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari KA við Instagramsíðu KA eftir óvæntan sigur KA á Val, 33:29, í Olísdeild karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld.KA var tveimur mörkum yfir...
Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir urðu að bíta í það súra epli að vera í tapliðum í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg og liðsmenn BSV Sachsen Zwickau töpuðu á heimavelli fyrir Bensheim/Auerbach, 32:25. Á sama tíma beið TuS Metzingen lægri hlut í viðureign við Oldenburg, 30:26, í EWE-Arena í Oldenburg.
Joel Birlehm, markvörður Rhein-Neckar Löwen og samherji Arnórs Snæs Óskarssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar, var einstaklega óheppinn í gærkvöld í viðureign gegn Benfica í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöld.Miguel Sanchez-Migallon Naranjo, leikmaður Benfica, kastaði boltanum í þverslá í...
Markvörðurinn ungi, Arnór Máni Daðason, tryggði Fram bæði stigin í heimsókn liðsins til Stjörnunnar í Mýrina í kvöld. Hann varði síðasta skoti leiksins sem Tandri Már Konráðsson átti á mark Fram á síðustu sekúndu. Lokatölur, 32:31, fyrir Fram sem...
„Þetta var hrikalega erfiður leikur eins við mátti búast þegar komið er í KA-heimilið,“ sagði Stefán Árnarson aðstoðarþjálfari Aftureldingar í samtali við samfélagsmiðla KA í kvöld eftir að Aftureldingarmenn lögðu KA, 29:25, í níundu umferð Olísdeildar karla. Stefán þekkir...