Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Öruggur sigur ÍBV í fyrri leiknum gegn Donbas

Úkraínska liðið Donbas og ÍBV mættust í fyrri leiknum í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Vestmannaeyjum klukkan 14 í dag. ÍBV vann örugglega með 8 marka mun, 36-28. Liðin þreifuðu vel fyrir sér í fyrri hálfleik,...

Dagskráin: Landsleikur, Evrópuleikir og Akureyrarslagur

Fjölbreytileikinn ræður ríkjum þegar litið til helstu leikja dagsins. Hæst ber fyrri landsleikur Íslands og Ísraels í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna sem fram fer á Ásvöllum í dag og hefst klukkan 15. Frítt verður a leikinn í boði...

Haukar standa í stórræðum á Nikósíu

Karlalið Hauka í handknattleik stendur í stórræðum um helgina. Fyrir dyrum standa tveir leikir við Sabbianco Anorthosis Famagusta á Nikósíu á Kýpur á morgun og á sunnudaginn í 2. umferð Evrópubikarkeppni. Báðar viðureignir hefjast klukkan 18 að okkar tíma. Aðeins...
- Auglýsing -

Óvissa bíður ÍBV-liðsins í Evrópuleikjum við Donbas

Eyjamenn renna algjörlega blint í sjóinn vegna leikja sinna tveggja við úkraínska liðið Donbas sem fram fara í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum á morgun og sunnudag. Leikirnir eru liður í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla og hefjast klukkan 14...

Pólskipti í KA-heimilinu

Stjörnumenn fóru illa að ráði sínu í KA-heimilinu í kvöld sem varð þess valdandi að þeir taka aðeins annað stigið með sér suður, 29:29. Þeir fengu á sig 21 mark í síðari hálfleik eftir að leikur þeirri hrundi eins...

Dagskráin: Stjarnan fer norður – Framarar mæta á gamla heimavöllinn

Síðasti leikur í bili í 7. umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan sækir KA heim í KA-heimilið. Leikurinn hefst klukkan 18. KA-menn eru komnir til síns heima eftir að hafa sótt austurríska liðið HC Fivers heim...
- Auglýsing -

Ekkert bann – rautt spjald dregið til baka

Enginn þeirra fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í leikjum sjöundu umferðar Olísdeildar karla á sunnudaginn var úrskurðaður í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Eitt spjaldanna fjögurra var dregið til baka, það sem Jóhann Birgir Ingvarsson leikmaður FH...

Myndskeið: Ævintýraleg varsla Björgvins Páls

Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins fór á kostum í sigurleik Valsliðsins á TM Benidorm í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik á Spáni í gærkvöld. Margoft sýndi Björgvin Páll frábær tilþrif en eitt atvik tók öðrum fram....

„Við stóðumst álagið“

„Við erum mjög ánægðir enda var þetta erfiður leikur og þeim mun kærkomnari sigur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals yfirvegaður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigurinn á Benidorm, 32:29, í Palau d´Esports lÍlla de Benidorm,...
- Auglýsing -

Annar stórbrotinn sigur – Valur efstur með Flensburg

Valur er jafn Flensburg í efsta sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir að hafa lagt lið TM Benidorm á Spáni í kvöld, 32:29, eftir að hafa náð annarri frábærri frammistöðu í keppninni á einni viku. Næsti leikur Vals...

Hvernig lesa þeir í okkar leik?

„Það verður fróðlegt að sjá hvernig þeir lesa í okkar leik. Eftir þeim leikjum sem ég hef séð með Benidormliðinu í spænska handboltanum þá hefur liðið ekki keyrt mikið upp hraðann. Þess vegna er óljóst hvort þeir vilji hlaupa...

Staða Bardou hjá Herði er sögð í óvissu

Franska handknattleiksmanninum Noah Virgil Angelo Bardou hjá Herði á Ísafirði er frjálst að róa á önnur mið. Hlaðavarpsþátturinn Handkastið hefur heimildir fyrir þessu og segir umsjónarmaður nýjasta þáttarins, sem kom út í gærkvöld, að Bardou megi vera áfram á...
- Auglýsing -

Allar útskýringar hljóma eins og lélegar afsakanir

„Leikur okkar var mjög flatur í fyrri hálfleik,“ sagði Rúnar Sigtryggsson þjálfari Hauka eftir tveggja marka tap fyrir Fram á heimavelli, 34:32, í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Haukar geta þakkað fyrir að hafa ekki tapað...

Allt gekk upp í fyrri hálfleik

„Við vorum frábærir í fyrri hálfleik. Það gekk hreinlega allt upp hjá okkur. Við vissum að Haukar kæmu til baka í síðari hálfleik og að við yrðum að vera á varðbergi og gæta þess að missa ekki forystuna út...

Framarar fóru með stigin frá Ásvöllum – afleitir Haukar

Framarar halda sínu striki í öðru sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sanngjarnan sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld, 34:32, og tíu marka forskot í hálfleik, 22:12. Hörmungarleikur Hauka í fyrri hálfleik kom leikmönnum svo sannarlega í koll....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -