Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Steinunn skoraði þriðjung markanna

Steinunn Björnsdóttir skoraði þriðjung marka Framliðsins sem vann ÍBV, 30:27, í fyrri leik annarrar umferðar Ragnarsmótsins í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fram hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína á mótinu og mætir Selfossi á laugardaginn í...

Lærisveinar Guðjóns Vals fóru vel af stað

Flautað var til leiks í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og voru fjórar viðureignir á dagskrá og komu Íslendingar við sögu í þeim öllum. Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar og nýliðar deildarinnar, Gummersbach, gerðu það gott í heimsókn sinni...

Handboltafólk er sagt hafa leitt hallarbyltingu hjá ÍBV

Sæunn Magnúsdóttir var í gærkvöld kjörin formaður aðalstjórnar ÍBV á framhaldsaðalfundi. Aðrir sem náðu kjöri í aðalstjórn eru Arnar Richardsson, Bragi Magnússon, Erlendur Ágúst Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson, Örvar Omrí Ólafsson og Sara Rós Einarsdóttir. Varamenn eru Guðmunda Bjarnadóttir...
- Auglýsing -

Janus Daði tognaði í nára

Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik, fór meiddur af leikvelli undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Kolstad og Nærbø í fyrstu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Haft er eftir Janusi Daða á...

Hillir undir Höllina – fyrstu landsleikirnir á næsta ári

Vonir standa til þess að hægt verði að opna eldri hluta Laugardalshallar í byrjun október og hefja þá æfingar og keppni í salnum á nýjan leik. Frá þessu er greint í ýtarlega í pappírsútgáfu Morgunblaðsins í dag. Þrátt fyrir að...

Ellefsen hefur samið við Kiel til fjögurra ára

Staðfest hefur verið að færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu hefur samið við þýska stórliðið THW Kiel frá og með sumrinu 2023. Kiel segir frá þessu í morgun og að samningur hans við félagið sé til fjögurra ára, fram...
- Auglýsing -

Molakaffi: Hilmar, Ísak, Vilborg, Bjarki, Elías, Alexandra, Hansen, Teitur

Hilmar Bjarki Gíslason og Ísak Óli Eggertsson skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir koma þeir upp úr yngri flokka starfi Akureyrarliðsins.  Vilborg Pétursdóttir fyrrverandi handknattleikskona hjá Haukum skoraði tvö mörk þegar lið hennar, AIK, tapaði...

Íslendingarnir gátu farið brosandi af leikvelli

Íslenskir handknattleiksmenn gátu gengið með sigurbros á vör af leikvelli að loknum fyrstu leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni sem hófst í kvöld. Bæði Kolstad og Drammen fóru með sigur úr býtum. Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason gengu til...

Lovísa og Steinunn skoruðu fyrir liðin sín

Lovísa Thompson tapaði sínum fyrsta leik með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Aarhus United, lokatölur 30:26. Árósarliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Lovísa, sem gekk til liðs við Ringkøbing í sumar, skoraði...
- Auglýsing -

Úkraínsku meistararnir komnir af stað í Þýskalandi

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporízjzja leikur í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á keppnistímabilinu sem hófst í dag. Stjórn þýsku deildarkeppninnar samþykkti í sumar að aðstoða félagið í ljósi ástandsins sem ríkir í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið...

Myndskeið: Upphafsleikur EM 2024 með 50 þúsund áhorfendum

Þjóðverjar ætla tjalda öllu til þegar þeir verða gestgjafar Evrópumótsins í handknattleik karla í janúar árið 2024. Þeir lofa besta móti sem haldið hefur verið til þessa í glæsilegum fullum keppnishöllum með rífandi góðri stemningu. Þegar Þjóðverjar kynntu áform sín...

Molakaffi: Ólafur Örn, mjög óvænt, Sarmiento, Hansen, ósigrandi Egyptar, Barcelona

Ólafur Örn Ólafsson hefur verið ráðinn styrktarþjálfari yngri flokka (3., 4. og 5. flokka) Stjörnunnar í handknattleik. „Ólafur hefur starfað sem einkaþjálfari síðan 2006 og hefur komið víða við á sínum ferli, allt frá íþróttaskóla Latabæjar til Crossfit í...
- Auglýsing -

Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik

Þótt Fram væri alls ekki með alla sína sterkustu leikmenn í kvöld gegn Stjörnunni þá vann liðið örugglega, 29:20, í fyrstu umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi. Framarar gerðu út um leikinn í fyrri hálfleik en...

Grótta hafði betur í Kórnum

Grótta hafði betur gegn HK í UMSK-móti kvenna í handknattleik þegar liðin mættust í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 12:12. Þetta var fyrsti sigur Gróttu á mótinu en liðið tapaði naumlega fyrir Stjörnunni...

Íslendingaliðið vann með 42 marka mun

Norska handknattleiksliðið Volda, sem ekki færri en fimm Íslendingar koma við sögu hjá, gjörsigraði smá- og grannliðið Ørsta í norsku bikarkeppninni í handknattleik kvenna í kvöld. Yfirburðir Volda í leiknum voru miklir og munaði 42 mörkum á liðunum þegar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -