Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Eins og staðan er í dag þá viljum við meira

„Maður vill alltaf meira. Mér finnst sem við gætum verið með tveimur eða jafnvel fjórum stigum fleiri í Olísdeildinni en við höfum þegar. Á hitt ber þó að líta að þegar lið eru skipuð mörgum ungum leikmönnum þá eru...

Orri Freyr hrósaði sigri í borgarslag í Lissabon

Orri Freyr Þorkelsson hrósaði sigri með samherjum sínum í Sporting Lissabon á Benfica í uppgjöri stórliðanna og erkifjendanna í Lissabon í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær, 36:29. Leikurinn fór fram á heimavelli Benfica en með liðinu...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Sigvaldi, Berta, Örn, Haukur, Hannes

Sebastian Frandsen átti enn einn stórleikinn í marki Fredericia í gær þegar liðið lagði Bjerringbro/Silkeborg, 31:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Frandsen varði 16 skot, þar af tvö vítaköst, sem lagði sig út í 46% hlutfallsmarkvörslu. Einar Þorsteinn Ólafsson...
- Auglýsing -

Viktor Gísli átti stórleik

Frábær frammistaða Viktors Gísla Hallgrímssonar og framúrskarandi varnarleikur færði Nantes sigur á Nimes, 26:21, í frönsku 1. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Viktor Gísli varði 11 skot, 36%, í leiknum er sagður hafa riðið baggamuninn fyrir liðið að...

Møller lokaði markinu – Teitur Örn skoraði tvisvar

Flensburg fór upp að hlið MT Melsungen í þriðja til fjórða sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Rhein-Neckar Löwen, 33:25, í Flens-Arena. Kevin Møller landsliðsmarkvörður Dana fór á kostum í marki Flensburg...

Sandra var markahæst á vellinum

Sandra Erlingsdóttir kemur í frábæru formi til móts við íslenska landsliðið í handknattleik á morgun þegar hún kemur til landsins. Hún átti alltént stórleik í kvöld með TuS Metzingen í öruggum sigri liðsins á HSG Bad Wildungen Vipers í...
- Auglýsing -

Mannfjöldi sá Hauka leika sér að ÍH eins og köttur að mús

Haukar létu það ekki vefjast fyrir sér að slá 2. deildarliði ÍH út úr 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag. Lokatölur 34:13, en níu marka munur var á liðunum eftir fyrri hálfleik, 16:7. Að viðstöddum nærri 1.000 áhorfendum...

Eyjamenn í átta liða úrslit eftir hörkuleik

ÍBV innsiglaði sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikarnum í handknattleik karla með sigri á Fram, 32:28, í skemmtilegum leik í Vestmannaeyjum í dag. Eftir kaflaskiptan leik þá tryggðu Eyjamenn sér sigurinn á síðustu 140 sekúndum viðureignarinnar. Á þeim tíma skoraði...

Grill 66kvenna: Sonja tryggði Haukum þriðja sigurinn í röð

Ungmennalið Hauka vann þriðja leikinn í röð í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti Fjölni heim í Fjölnishöllina í dag, 22:21. Sonja Lind Sigsteinsdóttir skoraði sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins, hennar sjöunda mark. Haukar voru fimm mörkum undir,...
- Auglýsing -

Tíundi sigurinn hjá landsliðsmarkverðinum

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg unnu Ejstrup/Hærvejen, 38:31, í næst efstu deild danska handknattleiksins í dag. EH Aalborg hefur þar með 20 stig að loknum 10 leikjum og er efst í deildinni þegar hlé...

Vil að sjálfsögðu fá heimaleik

„Ég er fyrst fremst ánægður með að vera kominn áfram í átta liða úrslit,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir sigur liðsins á ÍR í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í Skógarseli í...

Stoltur yfir að komast áfram í átta liða úrslit

„Við vissum að verkefnið væri erfitt gegn vel þjálfuðu Fjölnisliði. Einnig lékum við á fáum mönnum að þessu sinni. Mér fannst við klára þetta vel því við fengum á okkur nokkur áhlaup sem við náðum að verjast vel. Heilt...
- Auglýsing -

Vorum inni í leiknum allt til loka

„Við vorum inni í leiknum frá upphafi til enda. Það er ekki fyrr en í blálokin sem þeir náðu komast fjórum mörkum yfir. Annars má segja að þetta hafi verið tveggja marka leikur í sextíu mínútur,“ sagði Sverrir Eyjólfsson...

Molakaffi: Jóhanna, Aldís, Katrín, Tumi, Hákon, þrír í Minden, Grétar, Heiðmar, Tryggvi

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sex mörk og átti eina stoðsendingu þegar lið hennar, Skara HF, vann stórsigur á Lugi, 36:24, í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn fór fram í Lundi, heimavelli Lugi. Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fjögur mörk og...

Elín Klara tognaði á ökkla – 12 dagar þangað til HM hefst

Landsliðskonan úr Haukum, Elín Klara Þorkelsdóttir, tognaði á ökkla á æfingu á dögunum og hefur síðan ekkert æft með liði sínu og var ekki með Haukum í kvöld í viðureign við Aftureldingu í Olísdeild kvenna. Eftir því sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -