Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Elliði Snær, Hákon Daði, Arnór Þór, Rúnar, Axnér

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk í jafnmörgum tilraunum og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Gummersbach vann Bergischer HC, 37:34, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla í gær. Leikurinn fór fram...

Óðinn Þór markahæstur – Kadetten leikur til úrslita

Kadetten Schaffhausen leikur til úrslita um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss við HC Kriens. Bæði lið unnu undanúrslitarimmur sínar í þremur viðureignum, án þess að tapa leika. Óðinn Þór Ríkharðsson var að vanda markahæstur þegar Kadetten Schaffhausen vann...

Snorri Steinn er eftirsóttur um þessar mundir

Danski blaðamaðurinn Oliver Preben Jørgensen hefur eftir Kasper Jørgensen framkvæmdastjóra danska meistaraliðsins GOG að hann hafi rætt við Snorra Stein Guðjónsson þjálfara Vals um starf þjálfara GOG. Félagið skyggnist eftir þjálfara sem gæti tekið við þjálfun liðs GOG í...
- Auglýsing -

Tólf íslensk mörk þegar Kolstad komst í úrslit

Kolstad mætir Elverum í úrslitum úrslitakeppninnar í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Kolstad vann Runar í þriðja sinn í fjórum tilraunum í Runarhallen í Sandefjord í kvöld. 27:23 eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Fyrsti...

Staðfestir leiktímar úrslitaleikja í Eyjum á laugardaginn

Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...

Birgir Steinn er sagður á leiðinni til Aftureldingar

Birgir Steinn Jónsson, einn besti leikmaður Olísdeildar karla síðustu árin, er á leiðinni til bikarmeistara Aftureldingar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að samningar á milli Aftureldingar og Birgis Steins annarsvegar og Gróttu hinsvegar séu í höfn.Birgir Steinn hefur...
- Auglýsing -

Hildur og Ólafur best hjá ÍR

Handknattleiksdeild ÍR hélt lokahóf sitt í félagsheimilinu í Skógarseli. Kátt var á hjalla eftir langt og strangt keppnistímabil sem lauk með sigri ÍR á Selfossi í umspili Olísdeildar kvenna í síðustu viku eftir fimm hörkuleiki.Nokkrir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir...

Molakaffi: H71, Mittún, Apelgren, Axnér, Olsson, Petrov

H71 varð í gærkvöld færeyskur meistari í handknattleik karla eftir að hafa unnið VÍF frá Vestmanna, 25:21, í fjórðu viðureign liðanna. H71 er þar með meistari bæði í karla- og kvennaflokki á þessu ári. Karlalið H71 varð einnig bikarmeistari...

Magdeburg og PSG tryggðu sér farseðla til Kölnar

Þýska meistaraliðið SC Magdeburg og Frakklandsmeistarar PSG tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki. Vængbrotið lið SC Magdeburg vann Wisla Plock í síðari leik liðanna í Magdeburg, 30:28. Um sannkallaðan háspennuleik var að ræða. Jafntefli varð...
- Auglýsing -

Annar stórleikur í röð hjá Daníel Frey

Daníel Freyr Andrésson kvaddi Lemvig-Thyborøn með öðrum stórleiknum í röð í kvöld þegar liðið tryggði sér áframhaldandi veru í dönsku úrvalsdeildinni með stórsigri á Team Sydhavsøerne, 34:22. Þetta var annar sigur Lemvig-Thyborøn í umspilinu.Daníel Freyr varði 19 skot í...

Balingen-Weilstetten öruggt um sæti í efstu deild

Íslendingaliðið Balingen-Weilstetten er nú orðið gulltryggt um að endurheimta sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Eftir sigur á Coburg á útivelli í kvöld, 30:28, hefur Balingen níu stiga forskot á næstu lið þegar fjórar...

Jónatan Þór tekur ekki við þjálfun IFK Skövde

Jónatan Þór Magnússon flytur ekki til Skövde í Svíþjóð í sumar og tekur við úrvalsdeildarliði félagsins í karlaflokki eins og til stóð. Akureyri.net segir frá þessu í dag og hefur samkvæmt heimildum. IFK Skövde mun vera í hinum mestu...
- Auglýsing -

Einar og Róbert kalla saman 18 leikmenn til undirbúnings fyrir HM

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar 21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur vináttulandsleikjum við Færeyinga 3. og 4. júní á Íslandi. Leikirnir eru liður í undirbúningi beggja landsliða fyrir...

Færeyingar hafa keypt nærri 2.000 miða á EM

Á fyrstu tveimur stundunum eftir að opnað var fyrir miðasölu til Færeyinga á leiki Evrópumótsins í handknattleik karla seldust á að giska um 1.700 miðar af þeim 2.200 sem Handknattleikssamband Færeyja hefur til umráða. Þetta kemur fram á færeyska...

Þrjár framlengja samningum hjá Fjölni

Þrír leikmenn Fjölnis hafa á síðustu dögum endurnýjað samninga sína við handknattleikslið félagsins sem leikur í Grill 66-deild kvenna á næsta keppnistímabili eftir að samstarfi Fjölnis og Fylkis lauk í vor. Leikmennirnir þrír eru: Díana Sif Gunnlaugsdóttir, miðjumaður, Elsa Karen...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -