- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur er Íslandsmeistari í 3. flokki karla

Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í 3. flokki karla í handknattleik. Valur vann Hauka í hörku úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ, 34:32, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik. Valsmenn voru lengst af með frumkvæðið í viðureigninni....

„Við náðum sætinu!“

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau tryggðu sér í dag sæti í umspili um keppnisrétt í 1. deildinni í lokaumferð deildarinnar í dag. BSV Sachsen Zwickau vann Oldenburg á útivelli með sjö marka mun, 29:22,...

HK er Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna

HK hrósaði sigri í 3. flokki kvenna eftir sigur á Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag, 31:25. Haukar, sem eru bikarmeistarar í þessum aldursflokki, voru með tveggja marka forskot, 14:12, að loknum...
- Auglýsing -

KA er Íslandsmeistari í 4. flokki karla, eldra ár

KA er Íslandsmeistari í handknattleik karla í 4. flokki, eldra ár. KA vann Aftureldingu, 24:21, í úrslitaleik að Varmá í Mosfellsbæ í dag eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik. Norðanpiltar voru með yfirhöndina í leiknum...

Fram Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna

Fram vann örugglega úrslitaleikinn við Val um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í í 4. aldursflokki í dag þegar leikið var að Varmá í Mosfellsbæ. Framliðið skoraði 20 mörk en Valur 13. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 8:3, Fram...

ÍR er Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ár

ÍR varð í dag Íslandsmeistari í 4. flokki karla, yngra ári, þegar leikið var til úrslita við KA í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Sigur ÍR-inga var nokkuð öruggur. Sjö mörk skildi liðin að þegar upp var staðið, 26:19....
- Auglýsing -

Hættur – er hrikalega stoltur af starfi mínu hjá ÍR

„Ég hef tekið þá ákvörðun að hætta með liðið og tilkynnti stjórninni það á fimmtudaginn,“ segir Kristinn Björgúlfsson í samtali við handbolta.is. Kristinn hefur þjálfað karlalið ÍR síðustu tvö ár. Það kemur í hlut annars að stýra ÍR-liðinu í...

Litlu atriðin skilja liðin að í einvíginu

„Mjög ánægður með sigur í fyrst leik enda er alltaf betra að vinna leiki en tapa,“ sagði Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í handknattleik kvenna eftir nauman sigur á Val í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í...

Of margir tapaðir boltar

„Að þessu sinni féll sigurinn Fram meginn í frábærum handboltaleik tveggja frábærra liða,“ sagði Sara Sif Helgadóttir, markvörður Vals, sem átti stórleik í fyrsta úrslitaleik Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Framhúsinu í gærkvöld. Sara Sif...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið til úrslita í 3. og 4. aldursflokki

Úrslitaleikir Íslandsmótsins í handknattleik í þriðja og fjórða aldursflokki kvenna og karla fara fram í dag í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 11. Ráðgert er að síðasti leikurinn hefjist klukkan 17.15. Stuðningsmenn liðanna og aðrir...

Molakaffi: Donni, Elliði Snær, Mindaugas, Viktor, Óskar, efnilegir Framarar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk fyrir PAUC þegar liðið vann Istres, 39:29, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. PAUC er áfram í þriðja sæti þegar fjórar umferðir eru eftir, stigi á eftir Nantes....

Grétar Ari fór hamförum – Nice fer í umspilið

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, átti stórleik í kvöld þegar lið hans Nice vann Valence í lokaumferð frönsku 2. deildarinnar í handknattleik, 32:26. Með sigrinum innsiglaði Nice sér þátttökurétt í umspili um sæti í 1. deild á næstu leiktíð. Nice...
- Auglýsing -

Grótta staðfestir ráðningu Róberts og brotthvarf Arnars Daða

Handknattleiksdeild Gróttu sendi frá sér tilkynningu í kvöld um að Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik hafi verið ráðinn þjálfari karlaliðs félagsins. Tekur hann við af Arnari Daða Arnarssyni og Maksim Akbackev. Þar með hefur frétt handbolta.is frá í...

Framarar unnu fyrstu orrustu á sjónarmun

Úrslitaeinvígi Fram og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer frábærlega af stað. Vart mátti á milli liðanna sjá í fyrsta leiknum sem fram fór í Framhúsinu í kvöld. Framarar höfðu betur, 28:27, eftir að hafa verið marki yfir...

Tekur fram skóna og tekur upp þráðinn hjá Stjörnunni

Handknattleiksmaðurinn Jóhann Karl Reynisson hefur ákveðið að taka fram skóna eftir hlé og leika með Stjörnunni í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili.  Jóhann Karl er öflugur línu- og varnarmaður. Hann á að fylla skarð Sverris Eyjólfssonar sem hefur ákveðið að leggja...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -