Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„Ég var bara í að stökkva upp og skjóta“

„Mér líður frábærlega. Er alveg í skýjunum. Einn kollegi þinn sem ég var að tala við sagði mér að það væru 30 ár síðan við vorum í undanúrslitum. Þá var ég ekki einu sinni orðinn að hugmynd,“ sagði Þorsteinn...

HMU21: Gríðarsterkir Ungverjar bíða Íslendinga í undanúrslitum

Ungverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, á laugardaginn. Handbolti.is hefur fengið staðfest að leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma í Berlín, klukkan 16 heima á Íslandi. Ungverjar unnu Króata...

Förum af fullum krafti í næsta leik

„Markmiðið í dag var að komast í undanúrslit og það náðist. Við erum hinsvegar alls ekki hættir núna. Næst er fara út á hótel og safna kröftum fyrir undanúrslitin á laugardaginn. Við förum af fullum krafti í næsta leik,“...
- Auglýsing -

„Við viljum meira!“

„Mér líður stórkostlega. Það er geggjað að vera kominn í undanúrslit. Þetta er risastórt fyrir okkur,“ sagði Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is þegar hann gekk af leikvelli eftir að íslenska landsliðið tryggði sér sæti...

HMU21: Ísland er í undanúrslitum!

Íslendingar eiga eitt af fjórum bestu landsliðum heims í flokki karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Íslensku piltarnir gerðu sér lítið fyrir og lögðu Portúgal með fjögurra marka mun, 32:28, í undanúrslitum í dag með stórbrotnum síðari hálfleik....

HMU21: Streymi, Ísland – Portúgal, kl. 13.45

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Portúgal í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri.Flautað verður til leiks klukkan 13.45. https://www.youtube.com/watch?v=WHBZ2XZVJcg
- Auglýsing -

Mætum til leiks og njótum dagsins

„Fyrst og fremst verðum við að ná fram okkar allra besta leik og um leið leika jafnan leik,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu landsliðsins...

Við erum orðnir verulega spenntir

„Leikurinn leggst bara vel í okkur. Við erum orðnir verulega spenntir,“ sagði Símon Michael Guðjónsson vinstri hornamaður U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í Berlín þar sem íslensku piltarnir mæta portúgölskum jafnöldrum sínum í átta...

Bara tilhlökkun að geta komist áfram

„Portúgalar eru minni og kvikari en aðrir þeir sem við höfum fengist við á mótinu til þessa,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson einn leikmanna U21 árs landsliðs karla í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir æfingu íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

Myndir: Íslensku piltarnir æfðu í keppnishöllinni

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri æfði í 50 mínútur í Max Schmeling-Halle í Berlín í dag. Allir leikmenn liðsins, 17 að tölu, tóku þátt í æfingunni virtust allir vera hressir og kátir og...

Íslendingar kljást í Meistaradeild Evrópu

Sex íslenskir landsliðsmenn hjá fjórum félagsliðum verða í eldlínu Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Dregið var í tvo átta liða riðla í morgun og höfnuðu tvö svokölluð Íslendingalið í hvorum riðli.Nýkrýndir Evrópumeistarar í SC Magdeburg með...

Þorsteinn Leó verður klár í slaginn við Portúgal

„Þorsteinn Leó sneri sig á ökkla í síðari hálfleik í leiknum við Egypta. Við teljum að þetta sé ekki alvarlegt og eigi ekki koma ekki í veg fyrir þátttöku hans í leiknum við Portúgal á fimmtudaginn. Að öðru...
- Auglýsing -

Mæta fullir sjálfstrausts til þýsku höfuðborgarinnar

„Ég er mjög stoltur af liðinu og öllu teyminu sem vinnur með okkur. Við erum ánægðir með okkur, það skal fúslega viðurkennt,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik léttur í bragði þegar handbolti.is...

Molakaffi: Elias, Andri Már, Kristófer Máni, Mayerhoffer og fleiri

Færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu er markahæstur á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða sem fram fer í Grikklandi og í Þýskalandi. Elias hefur skoraði 39 mörk í fimm leikjum, 7,8 mörk að jafnaði í leik. Næstur á eftir eru...

HMU21: Fara frá Aþenu til Berlínar í fyrramálið

Árla dags á morgun tekur íslenski hópurinn sig upp frá Aþenu í Grikklandi hvar hann hefur verið frá 17. júlí og flýgur til Berlínar í Þýskalandi. Þar bíður íslenska landsliðsins, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, leikur í átta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -