Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hörður krækti í stig – hitt stigið fer ÍR með suður

Hörður vann sitt annað stig í Olísdeild karla í handknattleik með jafntefli við ÍR, 30:30, í íþróttahúsinu á Torfnesi í dag. Samkvæmt textalýsingu vísis frá leiknum varði Brasilíumaðurinn Emanuel Augusto Evengelista skot frá ÍR-ingnum Friðrik Hólm Jónssyni skömmu áður...

ÍBV semur við Dag til næstu tveggja ára

Handknattleiksdeild ÍBV hefur samið við Dag Arnarsson um framlengingu á samningi hans sem gildir til næstu tveggja ára.Dagur miðjumaður og hefur verið lykilleikmaður í liði ÍBV undanfarin ár eða allt frá því að ÍBV varð Íslandsmeistari 2014. Þá var...

Dagskráin: Sjö leikir í þremur deildum ef veður leyfir

Til stendur að sjö leikir fari fram á Íslandsmóti meistaraflokka karla og kvenna í handknattleik í dag ef veður leyfir. Þar af verða þrír leikir í 15. umferð Olísdeildar karla. Olísdeild karla:Ísafjörður: Hörður - ÍR, kl. 14. Hertzhöllin: Grótta - Afturelding,...
- Auglýsing -

Sveinn José heldur áfram í Eyjum

Sveinn José Rivera hefur undirritað nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Sveinn José er öflugur 24 ára gamall línumaður sem kom til liðs við ÍBV haustið 2020 frá Aftureldingu en einnig lék hann áður með Val og Gróttu. Sveinn José...

Fjórtándi sigurinn – tíu stiga forskot á toppnum

Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...

Fyrst og fremst gott að mæta aftur út á völlinn

„Ég var mjög spenntur fyrst eftir að ég kom í markið og gerði bara eitthvað, en eftir að ró komst á taugarnar þá tókst mér að klukka boltann nokkrum sinnum og komast í snertingu við leikinn,“ sagði Aron Rafn...
- Auglýsing -

Eftir hvassviðri hefur leiknum verið flýtt um hálftíma

Ákveðið hefur verið flýta leik KA og Vals í Olísdeild karla í KA-heimilinu í kvöld um hálftíma, fram til klukkan 17.30. Upphaflega stóð til að flauta til leiks klukkan 18. Í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ kemur fram að leiknum sé...

Ánægður með baráttuandann í liðinu

„Ég er ánægður að sjá þennan baráttuanda sem var í Stjörnuliðinu þegar á móti blés í leiknum. Stundum hefur Stjarnan koðnað niður í þeirri stöðu og menn hafa bara beðið eftir að komast heim. Það hefur gerst undir minni...

Halldór Stefán tekur við KA af Jónatani Þór

Halldór Stefán Haraldsson flytur heim til Íslands frá Noregi í sumar tekur við þjálfun karlaliðs KA af Jónatani Þór Magnússyni eftir keppnistímabilið. Halldór Stefán hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA en frá þessu er greint í tilkynningu...
- Auglýsing -

Gunnar Steinn tryggði Stjörnunni stig á Ásvöllum

Gunnar Steinn Jónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, 33:33. Hann jafnaði metin úr vítakasti eftir að leiktíminn var út. Vítakastið var dæmt eftir að dómarar leiksins, Svavar Ólafur Pétursson og Bjarki Bóasson höfðu metið...

Dagskráin: Grannaslagur á Ásvöllum

Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar. Stjarnan er...

Erlingur hættir í vor – eftirmanns er leitað

Erlingur Birgir Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Þetta staðfestir Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við Eyjafréttir í kvöld. Ekki liggur fyrir hver tekur við starfinu af Erlingi sem þjálfað...
- Auglýsing -

Bikarmeistararnir og Haukar fóru áfram

Haukar og Valur komust í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna með sannfærandi sigrum á andstæðingum sínum, Víkingi og Fram. Eins og e.t.v mátti búast við þá unnu Haukar liðsmenn Víkings, lokatölur 34:22. Víkingur, sem er í Grill...

Valur jafnaði met Vals og KA frá 2005

Þegar 13 leikmenn Vals skoruðu í Evrópuleiknum gegn Flensburg, 30:33, jöfnuðu þeir met sem leikmenn KA áttu frá 2005 og leikmenn Vals frá 2005.  * 13 leikmenn KA skoruðu mörk í tveimur leikjum í röð gegn Mamuli Tibilisi frá Georgíu...

Hetjuleg barátta dugði ekki í Flensborg

Valur tapaði í kvöld með þriggja marka mun fyrir Flensburg í 7. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Flens-Arena í Flensburg. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 16:14. Leikmenn Flensburg voru sterkari í fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -