- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íranski markvörðurinn kemur ekki – Styttist í Rússann

Ekkert verður af því í bili, hið minnsta, að íranski markvörðurinn Mohsen Babasafari Renani leiki með handknattleiksliði Harðar á Ísafirði í Olísdeldinni. Heimildir handbolta.is herma að Ranani hafi ekki fengið atvinnuleyfi hér á landi. Ranani fékk leikheimild hjá HSÍ...

Dagskráin: Bæði lið horfa löngunaraugum á stigin tvö

Einn leikur fer fram í kvöld í Olísdeild karla í handknattleik. Haukar sækja Aftureldingu heim á Varmá. Viðureignin hefst klukkan 19.30. Takist Aftureldingu að vinna leikinn fer liðið upp að hlið FH með 21 stig í öðru til þriðja sæti....

Sýning hjá Birgi Steini í Kaplakrika – Grótta fór heim með bæði stigin

Birgir Steinn Jónsson fór á kostum með Gróttu í kvöld þegar liðið vann ævintýralegan sigur á FH í Kaplakrika, 36:35. Hann skorað sigurmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Alls skorarði Birgir Steinn 15 mörk og skapaði átta marktækifæri....
- Auglýsing -

ÍR-ingar hafa ekki lagt árar í bát – Selfoss vann heima

ÍR-ingar hafa ekki látið hug falla þótt að á ýmsu hafi gengið hjá þeim upp á síðkastið. Þeir sýndu í dag svo um munaði að þeir ætla sér að berjast fyrir tilverurétti sínum í Olísdeildinni þegar þeir unnu KA...

Dagskráin: Þrír leikir í 16. umferð – tveir í Grill 66-deild

Sextánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í dag með þremur spennandi leikjum, ef veður og færð leyfir. Einnig standa fyrir dyrum tveir leikir í Grill 66-deild kvenna. Olísdeild karla:Sethöllin: Selfoss - Hörður, kl. 16 - sýndur á Selfosstv.Skógarsel: ÍR...

Allir vilja taka þátt í bikarhelginni

„Allir vilja taka þátt í bikarhelginni. Við erum þar engin undantekning,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar sigurreifur eftir sigur á Íslands- og bikarmeisturum Vals í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í TM-höllinni í Garðabæ í gærkvöld, 30:29. Unnið...
- Auglýsing -

Gríðarleg vonbrigði að falla úr keppni

„Það eru gríðarleg vonbrigði að falla úr keppni í bikarnum. Það segir sig sjálft,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í gærkvöldi eftir lið hans féll úr keppni í 8-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í karlaflokki eftir...

Gunnar skaut Stjörnunni í undanúrslit

Gunnar Steinn Jónsson skaut Stjörnunni í undanúrslit Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla (bikarkeppni HSÍ) þegar hann skoraði sigurmark liðsins, 30:29, á síðustu sekúndu leiks við Val í TM-höllinni í kvöld. Valsmenn, sem eru bikarmeistarar tveggja síðustu ára, misstu boltann þegar...

Bergvin Þór og Þorsteinn Leó úr leik í nokkrar vikur

Afturelding verður án tveggja leikmanna næstu vikurnar eftir að þeir meiddust í viðureign liðsins við KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í fyrrakvöld. Bergvin Þór Gíslason fékk þungt högg á aðra öxlina og Þorsteinn Leó Gunnarsson meiddist...
- Auglýsing -

Til skoðunar að vísa ummælum Jónatans til aganefndar

Ummæli sem Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA lét sér um munn fara í samtali við RÚV eftir tap KA fyrir Aftureldingu í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í fyrrakvöld eru komin inn á borð framkvæmdastjóra HSÍ. þetta...

Dagskráin: Barist um síðasta sætið í undanúrslitum

Síðasti leikur átta liða úrslita Powerade-bikars karla (bikarkeppni HSÍ) fer fram í kvöld. Um sannkallaðan stórleik er að ræða í TM-höllinni. Bikarmeistarar Vals sækja Stjörnuna heim. Liðin eru í fyrsta og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan...

Þurfum fullt hús gegn PAUC á þriðjudaginn

„Ég vil sjá fullt hús á leikinn við PAUC á þriðjudaginn, eins og var á leiknum við Flensburg fyrir áramótin. Við þurfum á því að halda enda komnir í frábæra stöðu í keppninni og tryggjum okkur sæti í 16-liða...
- Auglýsing -

Þorsteinn Leó meiddist á vinstri ökkla

Efnilega stórskytta Aftureldingar, Þorsteinn Leó Gunnarsson, snerist illa á vinstri ökkla um miðjan síðari hálfleik í viðureign Aftureldingar og KA í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í KA-heimilinu í kvöld. Þorsteinn Leó kom illa niður á vinstri fótinn eftir að...

Afturelding áfram í háspennuleik – Haukar í undanúrslit

Afturelding og Haukar bættust í flokk með Fram í undanúrslit Poweradebikakeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Afturelding vann KA í framlengdum háspennuleik í KA-heimilinu, 35:32. Haukar lögðu Hörð nokkuð örugglega með sjö marka marka mun á Ásvöllum, 37:30, eftir...

Eyjamenn unnu sigur eftir meira en tveggja mánaða bið

ÍBV lék í kvöld sinn fyrsta leik í Olísdeild karla í meira en tvo mánuði þegar loksins var mögulegt að koma viðureigninni við Selfoss á dagskrá í Vestmannaeyjum. Veður setti strik í reikninginn um síðustu helgi. Í kvöld var...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -