Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

4. umferð Olísdeildar – úrslit og markaskor

Fimm leikir fóru fram í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Úrslit þeirra voru sem getið er hér að neðan ásamt markskorurum og vörðum skotum. Tölfræði leikjanna er fengin hjá HBStataz. ÍR - Hörður 35:34 (19:16).Mörk ÍR:...

Leikjavakt: Fimm leikir í fjórðu umferð

Fimm leikir fara fram í 4. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. 18.00 Valur - KA.18.45 Selfoss - ÍBV.19.30 FH - Fram.19.30 Afturelding - Grótta.19.40 ÍR - Hörður.Staðan í Olísdeild karla. Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir...

Brasilíski markvörðurinn er klár í slaginn – Petrov og Lindholm fá líka grænt ljós

Brasilíski markvörðurinn Emanuel Evangelista hefur fengið leikheimild með nýliðum Harðar frá Ísafirði og getur þar af leiðandi staðið vaktina í marki liðsins í kvöld þegar Hörður sækir ÍR heim í íþróttahúsið glæsilega í Skógarseli. Liðin mætast þá í 4....
- Auglýsing -

Dagskráin: Nýliðaslagur í Skógarseli

Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld af miklum krafti. Fimm af leikjum umferðarinnar verða háðir og hefjast frá klukkan 18 til 19.40. Einna áhugaverðasti leikurinn verður slagur nýliðanna, ÍR og Harðar, í nýju íþróttahúsi ÍR-inga í Skógarseli. ÍR skelltu...

Verður ekkert með Fram á tímabilinu

Karen Knútsdóttir leikur ekkert með Íslands- og deildarmeisturum Fram á keppnistímabilinu sem nýlega er hafið. Karen sagði frá því á samfélagsmiðlum í gærkvöld að snemma á næsta ári fjölgi í fjölskyldu hennar. Hún og Þorgrímur Smári Ólafsson eiga von...

Molakaffi: Vukicevic, Gunnar Kári, Oftedal, Nocandy, Herrem

Luka Vukicevic leikmaður Fram og Gunnar Kári Bragason leikmaður Selfoss U hlutu útilokun með skýrslu í leikjum með liðum sínum í síðustu viku. Þeir geta báðir mætt til leiks í næstu leikjum liðanna sinn þar sem hvorugur var úrskurðaður...
- Auglýsing -

Brasilíumenn streyma til Harðar – tveir í dag og einn í fyrrakvöld

Forsvarsmenn Harðar á Ísafirði slá ekki slöku við þessa daga. Í fyrrakvöld var sagt frá að samningur hafi náðst við Jhonatan Cristiano Ribeiro Dos Santos, 24 ára gamlan miðjumann. Í dag bætast tveir landar hans í hópinn. Annars vegar...

Karlar – helstu félagaskipti

Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...

Molakaffi: Ásgeir, Daníel, Jovanovic, Karabatic, Espérance Sportive, listi lengist

Ásgeir Snær Vignisson átti tvö markskot sem geiguðu þegar lið hans, Helsingborg, vann Aranäs, 27:23, í þriðju umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Helsingborg er nýliði í deildinni og hefur farið vel af stað, hefur fjögur stig eftir þrjá leiki.  Hvorki...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tórfinnsson, Kristín, Katrín, Ellefsen, Tryggvi, Ehrig, hjólastólahandbolti

Færeyingurinn Jonn Rói Tórfinnsson hefur fengið leikheimild með Þór Akureyri. Hún var ekki fyrir hendi þegar Þór mætti Fjölni í 1. umferð Grill66-deildar á föstudaginn var. Tórfinnsson  getur þar með leikið með Þór þegar Akureyrarliðið sækir Kórdrengi heim á...

Einstaklega lunkinn miðjumaður semur við nýliðana

Nýliðar Harðar í Olísdeild karla halda áfram að styrkja sveit sína í átökunum á Íslandsmótinu. Í kvöld var tilkynnt á tveimur tungmálum að annar Brasilíumaður hafi skrifað undir samning við félagið og sé hann væntanlegur til Ísafjarðar þá og...

Er misjöfn eftir vikum – óvissan er verst

Ellefu mánuðir eru liðnir síðan landsliðskonan í handknattleik og HK-ingurinn, Tinna Sól Björgvinsdóttir, fékk talsvert högg á gagnauga á æfingu. Vonir stóðu til að hún jafnað sig á nokkrum vikum og mætti aftur til leiks á nýjan leik. Það...
- Auglýsing -

Fjölmenni hyllti Mörthu í KA-heimilinu

Ein fremsta handknattleikskona landsins um langt árabil, Martha Hermannsdóttir, var hyllt af fjölmenni fólks í KA-heimilinu í dag áður en flautað var til leiks KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik. Martha ákvað í sumar að láta gott heita...

Naumur sigur í KA-heimilinu

KA/Þór vann nauman sigur á Haukum, 26:25, í síðasta leik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag. Um hörkuleik var að ræða frá upphafi til enda og oftar en ekki var munurinn eitt til tvö mörk....

Dagskráin: Hylla Mörthu fyrir fyrsta heimaleik

Annarri umferð Olísdeildar lýkur í dag með uppgjöri KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 16 og mun veður ekki hafa nein áhrif á eftir því sem næst verður komist. Leikmenn Hauka eru á leiðinni norður...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -