Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Aron sló upp sýningu í Mosfellsbæ

Aron Pálmarsson var sannarlega stórkostlegur í kvöld þegar hann skorað 15 mörk í 20 skotum auk sex stoðsendinga þegar FH lagði Aftureldingu, 32:29, að Varmá í upphafsleik 12. umferðar Olísdeildar karla. Aron var með sannkallaða flugeldasýningu í fyrri hálfleik,...

9 mörk úr hornum og 8 úr hraðaupphlaupum

Stúlkurnar skoruðu 37 mörk gegn Grænlendingum og voru 17 af þeim skoruð úr hraðaupphlaupum og hornum; 8 mörk úr hraðaupphlaupum og 9 úr hornum. Hægri hornamennirnir og nöfnunar; Þórey Rósa Stefánsdóttir og Þórey Anna Ásgeirsdóttir  voru heldur betur með...

Smá áfylling á sjálfstrauststankinn

„Eftir það var komið nóg harpix á boltann og við náðum stjórn á boltanum. Eftir það var aldrei nein spurning um hvort liðið var öflugra. Það var eiginlega smá geggjað að upplifa í frábærri stemningu grænlensku áhorfendanna. Þetta var...
- Auglýsing -

Gefur byr undir báða vængi

„Þetta var skemmtilegur sigur og góður fyrir sjálfstraustið. Enn betra var að geta aukið forskotið í síðari hálfleik, byggt ofan á það sem við gerðum í fyrri hálfleik. Það var frábært,“ sagði Thea Imani Sturludóttir landsliðskona í handknattleik við...

Þórey Anna setti nýtt markamet á HM

Þórey Anna Ásgeirsdóttir setti nýtt markamet á heimsmeistaramóti er hún skoraði 10 mörk í leiknum gegn Grænlendingum, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í sínum fertugasta landsleik. Þórey Anna leysti nöfnu sína Þóreyju Rósu Stefánsdóttur, af í hægri horninu...

Var engin spurning hjá okkur

„Við vorum svolítið þungar á okkur í byrjun leiksins sem er kannski ekkert óeðlilegt hjá okkur þegar við eru að skipta um hlutverk og við eigum að vera stærra liðið. Það tók okkur nokkrar mínútur að átta okkur á...
- Auglýsing -

Frábær byrjun í forsetabikarnum – stórsigur á Grænlendingum

Íslenska landsliðið hóf keppni í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik með stórsigri á grænlenska landsliðinu, 37:14, í Nord Arena í Frederikshavn í Danmörku í kvöld. Eins og tölurnar gefa til kynna voru yfirburðir miklir. Strax að loknum fyrri hálfleik var...

Fer Ýmir Örn til Frisch Auf! Göppingen?

Fréttasíðan handball leaks, sem er að finna á Instagram og sérhæfir sig í að segja frá óstaðfestum fregnum af handknattleiksfólki eins og nafnið gefur e.t.v. til kynna, gerir því í skóna í dag að Ýmir Örn Gíslason landsliðsmaður og...

Katla María tekur þátt í sínum fyrsta HM-leik

Selfyssingurinn Katla María Magnúsdóttir leikur sinn fyrsta leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í dag þegar íslenska landsliðið mætir grænlenska landsliðinu í fyrstu umferð keppninnar um forsetabikarinn. Elísa Elíasdóttir sem kom inn í liðið fyrir leikinn við Angóla heldur sæti...
- Auglýsing -

Úlfur Gunnar fer í þriggja leikja keppnisbann

Úlfur Gunnar Kjartansson leikmaður Hauka var í dag úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann af aganefnd HSÍ. Hann hlaut útilokun fyrir harkalegt brot í viðureign Hauka og Fram í Olísdeild karla í síðustu viku. Eins og handbolti.is sagði frá í...

Stefnan er sett á sigur í forsetabikarnum

„Ég viss um að leikmenn hafa ýtt frá sér vonbrigðunum. Í morgun fórum við yfir nokkur atriði úr leiknum við Angóla og þar með punkt aftan við þann hluta mótsins. Framundan er einbeita sér að nýju móti og öðrum...

Ný markmið – ný keppni er okkur efst í huga

„Við vorum vonsviknar eftir leikinn við Angóla og daginn eftir. Síðan rann upp nýr dagur með nýjum markmiðum. Við erum jákvæðar með framhaldið í keppninni. Markmiðið er að fara alla leið og vinna þessa keppni sem nú tekur við...
- Auglýsing -

Dagskráin: Toppslagur að Varmá

Tólfta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með stórleik. Efsta lið deildarinnar, FH, sækir Aftureldingarmenn heim að Varmá. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Öllu verður tjaldað til í Mosfellsbæ auk þess sem leikurinn verður sendur út...

Aldarfjórðungur frá sögulegri viðureign við Grænlendinga

Fyrsta og eina viðureign kvennalandsliða Íslands og Grænlands í fór fram í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi fyrir 25 árum. Var um sögulegan leik að ræða því þetta var fyrsti opinberi landsleikur Grænlendinga í handknattleik kvenna, eins og sagt var frá...

Molakaffi: Róbert, Birta, Nilsson, Heymann, Nothdurft, Øverby

Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen treystu stöðu sína á meðal liðanna í efstu sætum norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með sigri á Halden 25:24, á heimavelli í 13. umferð. Róbert skoraði ekki mark en tók vel á því í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -