- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heilt yfir erum við heppnir að vinna leikinn

Lárus Helgi Ólafsson markvörður Fram var ekki öfundsverður af hlutverki sínu fyrir aftan slaka vörn Fram í gær í sigurleiknum á KA, 42:38, í síðasta leik liðanna í Olísdeild karla á leiktíðinni.„Ég var ekki sáttur við varnarleikinn í fyrri...

Aftur kom afleitt upphaf Þjóðverjum í koll

Í annað sinn á skömmum tíma kom hörmulegur upphafskafli þýska landsliðinu í koll á heimsmeistaramóti kvenna þegar liðið mætti hollenska landsliðinu í dag í leiknum um fimmta sætið á heimsmeistaramótinu. Þýska liðið skoraði ekki mark fyrr en eftir rúmar...

Svartfellingar voru öflugri í fyrsta leik dagsins á HM

Svartfellingar lögðu Tékka, 28:24, í morgun í fyrsta úrslitaleiknum af fjórum sem eru á dagskrá á síðasta leikdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Leikurinn um 7. sætið hafði þann eina tilgang...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Hafþór, Hannes, reiðir Norðmenn, úrslitaleikir

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði eitt mark þegar Kolstad treysti stöðu sína í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld með öruggum sigri á ØIF Arendal, 34:28, í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Janus og Ómar í stórum hlutverkum í stórsigri

Evrópumeistarar SC Magdeburg fóru illa með liðsmenn Rhein-Neckar Löwen í viðureign liðanna en hún var ein af fimm í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Á heimavelli vann SC Magdeburg með 14 marka mun, 38:24, við mikla kátínu...

Tumi Steinn og Hákon fögnuðu – lítið gengur hjá Minden

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar hans í HSC Coburg 2000 halda áfram að gera það gott í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Í kvöld unnu þeir Eulen Ludwigshafen, 37:31, á heimavelli og sitja í fjórða sæti deildarinnar með 21...
- Auglýsing -

Íslendingar mætast í úrslitaleik í Santo Tirso

Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia mætast í úrslitaleik meistarakeppninni í Portúgal á morgun en lið þeirra, sem eru svarnir andstæðingar í Lissabon, Sporting og Benfica, leiða saman kappa sína. Sporting lagði Porto í undanúrslitum í...

Köstuðum frá okkur sigrinum

„Þessi leikur verður ekki sýndur sem kennsluefni í varnarleik. Við, ekkert frekar en Framarar, náðum aldrei nokkrum takti í varnarleikinn þrátt fyrir að við værum með mörg varin skot. Það náðist aldrei tenging í okkar varnarleik sem er...

Sóknarleikur okkar var stórkostlegur

„Sigur var það eina sem komst að hjá okkur fyrir þennan leik. Ljúka árinu með sigri var meginmarkmiðið,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir sigur, 42:38, á KA í 13....
- Auglýsing -

Boðið var upp á markasúpu í Úlfarsárdal

Leikmenn Fram og KA buðu upp á sannkallaða markasúpu í síðasta leik sínum á árinu þegar þeir mættust í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar höfðu betur. Þeir skoruðu 42 mörk en KA-menn 38....

Eyjamenn luku árinu með stórsigri á Víkingum

Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10. Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...

Áfram heldur Guðmundur Þórður að gera það gott

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans höfðu naumlega betur í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar lið hans Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 30:29, í Blue Water Dokken í Esbjerg í síðasta leik liðanna á árinu. Slakur fyrri...
- Auglýsing -

Sigur Frakka á Svíum tryggði Dönum ÓL-farseðil

Sigur franska landsliðsins á Svíum í gær varð til þess að danska landsliðið varð það þriðja til þess að öðlast farseðil í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í sumar. Annað sæti Dana á EM tyggir danska landsliðinu keppnisréttinn. Danir geta...

Teitur Örn getur valið úr boðum frá Þýskalandi og Danmörku

Teitur Örn Einarsson getur valið úr tilboðum frá félagsliðum efstu deild í Danmörk og Þýskalandi. Þetta kemur fram í Flensborg Avis í gær. M.a. liða sem Teitur Örn er orðaður við í blaðinu er Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson...

Heindahl verður frá keppni í nokkra mánuði

Danska landsliðskonan Kathrine Heindahl skaddaði liðband í innanverðu hné í undanúrslitaleik Dana og Norðmanna á heimsmeistaramótinu í gær. Þetta segir í tilkynningu danska handknattleikssambandsins. Heindahl leikur þar af leiðandi ekki með danska landsliðinu á morgun gegn sænska landsliðinu í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -