Landsliðin

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rakel og Sigurjón velja U17 ára landslið kvenna til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson, þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna hafa valið leikmenn til æfinga dagana 16. – 18. desember. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum segir í tilkynningu frá HSÍ. U17 ára landslið kvenna tekur...

U19 ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Handknattleiksþjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið leikmenn til æfinga með U19 ára landsliði kvenna dagana 14. – 17. desember. Landsliðshópurinn kom síðasta saman til æfinga í byrjun nóvember. U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu...

Strengirnir stilltir fyrir HM með leikjum við Alfreð og lærisveina

Íslenska landsliðið í handknattleik stillir saman strengi sínu fyrir heimsmeistaramótið í janúar með tveimur vináttuleikjum við lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu áður en haldið verður til Kristianstad í Svíþjóð 10. janúar. Um verður að ræða fyrstu leiki þjóðanna...
- Auglýsing -

Sjö nýliðar í 35 manna HM-hópi Guðmundar

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í íslenska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar. Sjö þeirra sem...

Aðeins fullbólusettir mega taka þátt í HM

Þótt flestir hér heima velti nú orðið lítið fyrir sér covid19 þá er ljóst að stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins og skipuleggjendur heimsmeistaramóts karla í handknatteik sem fram fer í Svíþjóð í janúar halda vöku sinni vegna veirunnar. Gerðar verða kröfur...

Norðmenn mæta til Íslands í byrjun mars

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna mætir B-landsliði Noregs (rekruttjentene) í tveimur vináttuleikjum hér á landi í byrjun mars. Leikirnir verða liður í undirbúningi íslenska landsliðsins vegna leikja við Ungverjaland í umspili vegna keppnisréttar á heimsmeistaramótinu. Umspilsleikirnir við Ungverja verða...
- Auglýsing -

Verður áskorun að mæta Ungverjum

„Leikirnir við Ungverja verða mikil áskorun fyrir okkur. Við vissum fyrir að framundan væri hörkuleikir í HM-umspilinu. Okkar verkefni verður að búa okkur eins vel undir leikina og hægt er, halda áfram að taka framförum og sýna góða leiki....

Textalýsing – dregið í umspil fyrir HM kvenna

Dregið var í umspilsleiki fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik klukkan 12 í dag í Ljubljana í Slóveníu. Nöfn 20 þjóða voru í skálunum sem drgið var úr, þar á meðal nafn Íslands. Handbolti.is fylgdist með drættinum í textalýsingu hér fyrir...

Tíu lið frá EM bíða íslenska landsliðsins í HM-umspili

Eftir að milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gærkvöld liggur fyrir hvaða liðum íslenska landsliðið getur dregist á móti í umspili fyrir heimsmeistaramót kvenna sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á næsta ári. Dregið verður Ljubljana á...
- Auglýsing -

Extra gaman að spila á Ásvöllum

„Það var mjög gaman að fá að taka þátt í leikjunum tveimur á heimavelli. Svo var það alveg extra gaman að spila hér á Ásvöllum, á mínum heimavelli,“ sagði handknattleikskonan unga Elín Klara Þorkelsdóttir í samtali við handbolta.is...

Sautján ára landslið karla fer á Ólympíuhátíðina

U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla verður á meðal þátttakenda Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar (EYOF) sem fram fer í Maribor í Slóveníu frá 23. til 27. júlí næsta sumar. Frá þessu er greint á vef Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands í...

Dregið í umspil HM 19. nóvember – Ísland verður með

Dregið verður í umspilsleikina fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik í Ljubljana laugardaginn 19. nóvember. Nafn Íslands verður þar með eftir samanlagðan 15 marka sigur á Ísrael í tveimur viðureignum hér á landi um helgina. Til viðbótar við íslenska liðið komust...
- Auglýsing -

Mörg svör sem nýtast okkur í framhaldinu

„Við höfum fengið mikið út þessum tíma sem landsliðið hefur saman, bæði núna og eins í haust. Fjórir leikir og fullt af svörum við hinum og þessu spurningum og margt sem nýtist okkur í framhaldinu,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari...

Erum að færast nær takmarkinu

„Ég er stolt og glöð með þennan árangur hjá okkur,“ sagði hin þrautreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is eftir að landsliðið vann ísraelska landsliðið öðru sinni á tveimur dögum í forkeppni HM í handknattleik kvenna á Ásvöllum...

Íslenska landsliðið fer í umspil HM

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna hefur tryggt sér þátttökurétt í umspilsleikjum sem fram fara í apríl en í þeim verður bitist um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í desember á næsta ári í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Ísland...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -