Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Boðið var upp á markasúpu í Úlfarsárdal

Leikmenn Fram og KA buðu upp á sannkallaða markasúpu í síðasta leik sínum á árinu þegar þeir mættust í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar höfðu betur. Þeir skoruðu 42 mörk en KA-menn 38....

Eyjamenn luku árinu með stórsigri á Víkingum

Íslandsmeistarar ÍBV luku árinu með stórsigri á Víkingi í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag, 40:22. Þeir gerðu nánast út um leikinn í fyrri hálfleik og voru með níu marka forskot að honum loknum, 19:10. Ljóst var að Eyjamenn ætluðu...

Dagskráin: Eyjar og Úlfarsárdalur

Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í dag. Víkingar sækja Íslandsmeistara ÍBV heim og Fram fær KA í heimsókn í Úlfarsárdal. Að leikjunum loknum fara liðin í frí frá Íslandsmótinu fram í byrjun febrúar.Færeyski...
- Auglýsing -

Leikur okkar hrundi – vorum til skammar

„Eftir góðan leik í fyrri hálfleik þá hrundi leikur okkar í síðari hálfleik. Skotákvarðanir voru ömurlegar, við gerðum vitleysur um allan völl og vorum okkur til skammar,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Haukar skorinorður í samtali við handbolta.is í...

Undirstrikaði frábæran karakter í liðinu

„Við lékum frábærlega í 45 mínútur í kvöld. Þetta var bara frábær sigur sem undirstrikaði frábæran karakter í liðinu,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir baráttusigur á Haukum, 23:22, í Mýrinni í kvöld í 13. umferð Olísdeildar karla í...

Náðum að leika á okkar forsendum

„Þetta var góður leikur hjá okkur og skemmtilegur. Okkur tókst að standast öll áhlaup. Þetta var vel gert hjá okkur,“ sagði Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Val í uppgjöri toppliða Olísdeildar...
- Auglýsing -

Tókst aldrei almennilega að stríða þeim

„Okkur tókst aldrei almennilega að stríða þeim í kvöld. Svona er þetta,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir fjögurra marka tap fyrir FH í uppgjöri toppliðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika, 32:28. „Við...

FH treysti stöðu sína á toppnum – úrslit kvöldsins, markaskor og staðan

FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...

Dagskráin: Tvö efstu liðin gera upp reikningana

Þrettánda og síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Aðalleikur umferðarinnar er vafalaust rimma tveggja efstu liða deildarinnar, FH og Vals, í Kaplakrika. FH hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti deildarinnar. Valur...
- Auglýsing -

Færeyingurinn kveður ÍBV á laugardaginn

Íslandsmeistarar ÍBV í handknattleik karla hafa orðið við ósk Færeyingsins Dánjal Ragnarsson um að hann verði leystur undan samningi við félagið í árslok. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV. Dánjal leikur sinn síðasta leik með ÍBV á laugardaginn þegar...

Alexander kom heim með silfur – ævintýri að taka þátt í þessu

„Þetta var allt mjög nýtt fyrir mér. Allt öðru vísi umhverfi og annar handbolti en ég er vanur,“ sagði Alexander Petersson um reynslu sína af því að leika með Al Arabi sports club í Katar í meistarakeppni Asíu í...

Stóð ekki til að mæta til leiks fyrr en í febrúar

„Ég fór í aðgerð á annarri öxlinni í haust og er rétt farinn að kasta bolta aftur. Ég er glaður með að hafa getað lagt mitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu mínu til þess að ná í...
- Auglýsing -

Þetta var vont tap hjá okkur

„Mér fannst við byrja leikinn af krafti og hafa ágætis stjórn á leiknum framan af. Við vorum búnir að setja þetta þannig upp að þetta væri leikurinn sem gæti slitið okkur upp úr neðrihlutanum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari...

Tveir öflugir líklega ekki með Aftureldingu í tveimur næstu leikjum

Tveir sterkir leikmenn Aftureldingar, Birgir Steinn Jónsson og Birkir Benediktsson, hafa ekki leikið með Aftureldingu að undanförnu. Að sögn Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar er ósennilegt að þeir verði með liðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins sem eftir eru fram...

Erum að taka skref fram á við

„Þetta var bara góður baráttusigur og menn svöruðu fyrir slakan leik á móti Gróttu. Vörnin góð nær allan leikinn og Vilius góður fyrir aftan,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss við handbolta.is þá hann var á leiðinni suður eftir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -