Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Er alls ekki af baki dottin

Hin þrautreynda handknattleikskona Martha Hermannsdóttir vonast til þess að mæta aftur út á handknattleiksvöllinn eftir þrjár til fjórar vikur með KA/Þórs-liðinu. Þetta sagði Martha í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2Sport en vísir.is vitnar til þess viðtals í dag....

Atli Rúnar og Stjörnuliðið verða fyrir miklu áfalli

Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...

Dagskráin: Tveir leikir í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild kvenna. Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18 - sýndur á Stöð2Sport.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2Sport. Staðan í Olísdeild kvenna. Eftir leiki...
- Auglýsing -

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Handboltinn okkar: Breytingar og nýr umsjónarmaður

Breytingar eru að eiga sér stað á handboltaþættinum Handboltinn okkar sem fór fyrst í loftið síðla sumars og hefur síðan notið vaxandi hylli handboltaáhugafólks. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum þáttarins segir að verið sé að ljúka við uppsetningu á nýju...
- Auglýsing -

KA/Þór – Fram, myndasyrpa

KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...

„Virkilega stoltur af liðsheildinni“

„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...

Háspenna í Kórnum

HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...
- Auglýsing -

Ellefu marka sigur hjá sannfærandi Haukum

Haukar unnu stóran sigur á Þór Akureyri, 33:22, í Schenker-höllinni í kvöld er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir hléið langa en önnur viðureign Þórsara sem léku hörkuleik við Val á mánudagskvöldið....

Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur í Krikanum

ÍBV vann stórsigur á FH, 27:14, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag og náði þar með í sín fyrstu stig á nýju ári en ÍBV tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að deildarkeppnin hófst aftur með...

Skelltu Fram og tylltu sér á toppinn

KA/Þór tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka öruggum sigri á bikarmeisturum Fram, 27:23, í KA-heimilinu í dag. KA/Þórs-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og segja má að Fram-liðið hafi verið skrefi á...
- Auglýsing -

Leikir dagsins á heimavelli

Það verður líf og fjör á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Sex leikir verða á dagskrá, þar af þrír í Olísdeild kvenna. Meðal leikja verður toppslagur á milli KA/Þór og Fram sem eru tvö af fjórum efstu liðum deildarinnar....

Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti

Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....

„Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum“

„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -