Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÍBV er einu skrefi frá deildarmeistaratitlinum

ÍBV færðist einu skrefi nær deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna í kvöld með öruggum sigri á KA/Þór í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum, 28:23, eftir að hafa verið níu mörk yfir í hálfleik, 18:9. Eftir sigurinn í kvöld er staðan sú að takist...

Erlingur tekur út leikbann á laugardaginn

Erlingur Richardsson þjálfari karlaliðs ÍBV var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar í gær en niðurstaða nefndarinnar var birt í dag. Hann verður þar með í banni á laugardaginn þegar ÍBV fær Fram í heimsókn í 19....

Arnór Snær sagður fara til Þýskalands í sumar – Stiven til Benfica?

Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals leikur að öllum líkindum í Þýskalandi á næsta keppnistímabili. Samkvæmt heimildum handbolta.is er Arnór Snær undir smásjá Rhein-Neckar Löwen og hafa viðræður átt sér stað á milli hans og félagsins upp á síðkastið. Samkvæmt...
- Auglýsing -

Vorum alls ekki nógu góðir í leiknum

„Úrslitin og frammistaðan er svekkjandi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði fyrir Frisch Auf! Göppingen með sjö marka mun, 36:29, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar...

Myndskeið: Tryggvi Garðar og Óðinn Þór með glæsileg mörk

Að vanda hefur Handknattleikssamband Evrópu tekið saman syrpu með fimm glæsilegum mörkum eftir síðustu umferð Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í gærkvöld. Tveir Íslendingar eru í hópi þeirra fimm sem skoruðu eftirtektarverð mörk í leikjum fyrri umferðar...

Varnarleikur okkar og markvarsla lagði grunn að sigrinum

„Mínir menn léku mjög góðan varnarleik auk þess sem markvarslan var einnig mjög góð enda var samvinnan þar á millli til fyrirmyndar. Ég tel þessi atriði hafa lagt grunninn að sigri okkar,“ sagði Markus Baur þjálfari Göppingen á blaðamannafundi...
- Auglýsing -

Óttast að Benedikt Gunnar hafi tognað í nára

Óttast er að Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals hafi tognað í nára í síðari hálfleik í viðureign Vals og Frisch Auf! Göppingen í Origohöllinni í gærkvöld í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sé svo verður Benedikt Gunnar væntanlega...

Dagskráin: Leikið í Eyjum og í Úlfarsárdal

Til stendur að leikmenn KA/Þórs sækir nýkrýnda bikarmeistara ÍBV heim í kvöld og leikinn verði viðureign sem tilheyrir 15. umferð Olísdeildar sem að öðru leyti fór fram í byrjun febrúar. Setji veður ekki strik í samgöngur stendur til að...

Evrópudeildin: 16-liða úrslit, fyrri leikir, úrslit

Fyrri leikir í 16-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik fóru fram í kvöld. Síðari leikirnir fara fram eftir viku, 28. mars. Samanlagður sigurvegari í hverri viðureign tekur sæti í átta liða úrslitum keppninnar sem leikin verður síðla í apríl.  Fyrir utan...
- Auglýsing -

Valsmenn lentu á vegg

Leikmenn þýska liðsins Göppingen reyndust vera númeri of stórir fyrir leikmenn Vals í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í Origohöllinni. Lokatölur, 36:29, fyrir Göppingen sem hafði...

Hverjir skipa lið Frisch Auf! Göppingen?

Hverjir skipa lið Frisch Auf! Göppingen um þessar mundir? Velunnari handbolta.is tók saman nokkrar staðreyndir um leikmenn liðsins sem mætir Val í Origohöllinni klukkan 19.45 í kvöld í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinanr í handknattleik. Markverðir: Nr 12. Daníel Rebmann:...

Ekki í boði að gera mörg mistök

„Göppingen er með gott lið sem er ekkert langt frá Flensburg þótt talsverður munur sé á stöðu liðanna í deildinni um þessar mundir. Ég reikna með svipuðum leik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals þegar handbolti.is innti hann eftir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Evrópuleikur og Grill 66-deildir

Stórleikur verður í Origohöll Valsara á Hlíðarenda í kvöld þegar Valur og þýska liðið Göppingen mætast í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Um er að ræða fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar. Flautað verður til leiks klukkan 19.45. Síðari viðureignin...

Verður lykilatriði að sprengja upp hraðann

Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals segir að töluverður munur sé á leik þýsku liðanna Flensburg og Göppingen. Valur mætti Flensburg í riðlakeppni Evrópudeildarinnar fyrr á tímabilinu en tekur á móti liði Göppingen í 16-liða úrslitum keppninnar í Origohöllinni annað...

Sjö marka sigur ÍBV – jafnir FH að stigum

ÍBV er komið upp að hlið FH í Olísdeild karla í handknattleik með 24 stig eftir að hafa unnið ÍR, 35:28, í viðureign liðanna í Skógarseli í Breiðholti í kvöld. ÍBV hefur þar með 24 stig eins og FH...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -