Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Myndir: Líf og fjör í Vestmannaeyjum

Að vanda var líf og fjör í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gær þegar blásið var til leiks ÍBV og FH í annarri umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Það skiptust á skin og skúrir hjá leikmönnum liðanna um leið...

Lonac og Einar Rafn þau bestu – Dagur stefnir út fyrir landsteinanna

Matea Lonac, markvörður, var valin besti leikmaður KA/Þórs á keppnistímabilinu og Einar Rafn Eiðsson var valinn bestur hjá KA á lokahófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum og sagt er frá í máli og myndum á heimasíðu KA. Í...

Tandri Már heldur tryggð við Stjörnuna

Handknattleiksmaðurinn öflugi, Tandri Már Konráðsson, verður áfram í herbúðum Stjörnunnar næstu tvö ár. Hann hefur staðfest ætlun sína með því að rita undir tveggja ára samning við félagið. Orðrómur hafði verið upp um að til greina kæmi að Tandri...
- Auglýsing -

Dagskráin: Haukar taka á móti Aftureldingu

Önnur viðureign Hauka og Aftureldingar í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Vettvangurinn færist yfir á Ásvelli í Hafnarfirði eftir sigur Mosfellinga í fyrsta leiknum á Varmá á föstudagskvöld, 28:24. Sjö mörk í röð í síðari...

Magnaður viðsnúningur í Vestmannaeyjum

ÍBV vann ævintýralegan sigur á FH í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 31:29, eftir framlengingu. FH er þar með komið í þrönga stöðu, án vinnings eftir tvo leiki. ÍBV er með...

„Ævintýralegur endir á ævintýralegu tímabili“

„Segja má úrslitin hafi verið í takti við það hvernig þetta einvígi spilaðist, hnífjafnt og spennandi,“ sagði Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í samtali við handbolta.is í dag eftir að lið hans vann oddaleikinn við Fjölni eftir hádramatík, 23:22,...
- Auglýsing -

„Stundum er þetta svona“

„Stundum er þetta svona,“ sagði Sverrir Eyjólfsson þjálfari Fjölnis eftir eins marks tap í oddaleik fyrir Víkingi í Safamýri í dag, 23:22, eftir dramatískar lokasekúndur. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmark Víkings yfir endilangan völlinn á síðustu sekúndu eftir að...

Halldór Ingi tryggði Víkingi ótrúlega dramatískan sigur og sæti í Olísdeild

Víkingur tekur sæti í Olísdeild karla eftir hádramatískan sigur á Fjölni, 23:22, í oddaleik í Safamýri í dag. Halldór Ingi Jónasson skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu leiksins. Hann skoraði yfir allan leikvöllinn eftir að síðasta sókn Fjölnis gekk ekki...

Dagskráin: Flestra augu beinast að umspili karla og kvenna

Augu handknattleiksáhugafólks munu beinast að umspili Olísdeildar karla og kvenna í dag enda geta úrslit ráðist í þeim báðum. Víkingur og Fjölnir mætast í oddaleik í Safamýri klukkan 14 í umspili Olísdeildar karla. Úrslit fjórða leiksins réðust ekki fyrr...
- Auglýsing -

Ævintýralegur áhugi fyrir oddaleiknum – miðarnir rjúka út – verður uppselt?

Gríðarleg eftirvænting eru fyrir oddaleik Víkings og Fjölnis í umspili Olísdeildar karla sem fram fer í Safamýri á morgun, sunnudag, klukkan 14. Stefnir í fullt hús ef framhaldið verður á þeirri miðasölu sem hefur verið síðustu klukkustundir. Þegar handbolti.is...

Sjö marka kafli skóp sigur Aftureldingar

Afturelding er komin yfir í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur, 28:24, á heimavelli í kvöld. Sjö mörk í röð á kafla rétt fyrir miðjan síðari hálfleik lagði grunninn að sigri...

Tryggvi Garðar skiptir rauðri treyju út fyrir bláa

Stórskyttan unga, Tryggvi Garðar Jónsson, hefur kvatt Val og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Tryggvi Garðar er tvítugur að aldri og hefur leikið með Val upp alla yngri flokka. „Hann passar vel inn í ungt og ferskt lið...
- Auglýsing -

Allan rær á ný mið eftir fimm ár hjá KA

„Það er ekki alveg komið á hreint ennþá hvað ég geri á næsta keppnistímabili. Ég er í sambandi við nokkur lið,“ sagði færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg við handbolta.is en hann tilkynnti í gær að hann hafi leikið sinn síðasta...

Dagskráin: Síðari rimma undanúrslita hefst

Síðari rimman í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, hefst í kvöld þegar Afturelding og Haukar mætast að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Næsti leikur verður á Ásvöllum á mánudagskvöld. Liðin mættust tvisvar í Olísdeildinni í...

Miskevich semur við ÍBV til næstu tveggja ára

Markvörðurinn Pavel Miskevich hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Miskevich, sem er Hvít-Rússi, kom til liðs við ÍBV um síðustu áramót og samdi þá bara til loka þessarar leiktíðar. Í ljósi góðrar reynslu af síðustu mánuðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -