Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handkastið: „Það er algjör veisla framundan, þetta eru jólin“

„Þetta eru stærstu tíðindi í handboltasögunni hér heima, það þessir tveir menn komi heim og ætli sér að spila í Olísdeild karla,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fyrrverandi fréttmaður á Stöð2 í hlaðvarpsþættinum Handkastið um þá staðreynd að Aron Pálmarsson...

Molakaffi: Valur, Hannes, Arnór, Halldór, Ágúst, Elvar, Guðmundur

Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...

Elvar Örn og Elliði Snær minntu strax á sig – myndskeið

Það skiptust á skin og skúrir hjá íslenskum handknattleiksmönnum í Þýskalandi í dag í leikjum þeirra með liðum sínum í fyrstu umferð deildarinnar. Elvar Örn Jónsson fór á kostum með MT Melsungen í 10 marka sigri á heimavelli á...
- Auglýsing -

Tap í Horsens – Andrea og samherjar eru úr leik

Andrea Jacobsen átti fína leik með nýjum samherjum sínum í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel í dag gegn öðru úrvalsliði, Horsens, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Frammistaða Andreu dugði þó ekki ein og sér til sigurs þrátt fyrir gott útlit að...

Lið Íslendinga standa vel að vígi eftir fyrri leikina

Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...

Molakaffi: Tumi, Sandra Sveinbjörn, Ásgeir, óvænt, gallað lakk

Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg.  Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
- Auglýsing -

Halldór Jóhann byrjar af krafti hjá Nordsjælland

Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hófu keppnistímabilið í Danmörku af krafti í dag þegar þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar með sigri á KIF Kolding, 24:23, á heimavelli. Sigurinn er nokkuð óvæntur þar...

Gróttumenn sterkastir á Ragnarsmótinu – viðurkenningar og úrslit

Grótta stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti karla í handknattleik þegar mótinu lauk í Sethöllinni á Selfossi síðdegis. Gróttumenn lögðu KA-menn örugglega í úrslitaleik, 33:26. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 16:15, Seltirningum í hag. Þeir tóku...

Dagur tryggði Arendal annað stigið á útivelli gegn stórliðinu

Dagur Gautason og nýir samherjar hans í ØIF Arendal gerðu sér lítið fyrir og kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til stórliðsins og ríkjandi Noregsmeistara Kolstad í Þrándheimi í upphafsleik norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag, 33:33,...
- Auglýsing -

Haukar gáfu FH-ingum ekki þumlung eftir – myndir

Vængbrotið Hauka lið gaf höfuðandstæðingum sínum í FH ekkert eftir í síðasta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í dag. Niðurstaðan af viðureigninni var sú að liðin skildu með skiptan hlut, 26:26, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13. FH...

Afurelding hrósaði sigri á UMSK-mótinu

Afturelding hrósaði í dag sigri á UMSK-mótinu í handknattleik karla, einu af æfingamótum sem fram fara þessa dagana til undirbúnings fyrir átökin sem framundan eru í haust, vetur og vor. Afturelding vann allar þrjá viðureignir sína í mótinu, þá...

FH-ingar geta fengið upplýsingar hjá Haukum

FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september.  FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fimm leikir framundan – úrslit ráðast

Segja má að undirbúningstímabilið í handknattleik karla nái hámarki í dag þegar á dagskrá eru fimm leikir. Ragnarsmótið á Selfossi verður leitt til lykta eftir að hafa staðið yfir síðan á mánudagskvöld. Úrslitaleikur UMSK-mótsins fer fram í Garðabæ og...

Molakaffi: Viktor Gísli, Donni, Karabatic, Arnoldsen

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu portúgölsku meistarana FC Porto, 35:28, í fimmta og síðasta æfingaleik liðsins í gær.  Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC búa sig af krafti undir keppnistímabilið sem framundan er....

KA mætir Gróttu í úrslitaleik Ragnarsmótsins

KA og Grótta leika til úrslita á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi klukkan 16 á morgun. KA vann ÍBV í fyrri leik kvöldsins á mótinu, 34:30. ÍBV, sem lék tvo leiki lagði Selfoss í fremur ójöfnum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -