Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Lydía og Magnús Dagur fengu Böggubikarinn

Handknattleiksfólkið Lydía Gunnþórsdóttir KA/Þór og Magnús Dagur Jónatansson KA hlotnaðist sá heiður að vera handhafar Böggubikarsins en þau voru útnefnd úr hópi ungra íþróttamanna í afmæliskaffi KA í gær. Böggubikarinn er farandbikar sem veittur er einstaklingum, pilti og stúlku, á...

Handkastið: Fáránlega jákvætt að við tökum ekki eftir Aroni

Farið var yfir frammistöðu Arons Pálmarssonar í leikjunum tveimur gegn Austurríki í aðdraganda EM í nýjasta þætti Handkastsins sem kom út í gærkvöld, fljótlega eftir að síðari vináttuleik Íslands og Austurríkis lauk. „Þegar maður hugsar um leikina þá tók maður...

Handkastið: Fer annar frá Aftureldingu til Porto?

Arnar Daði Arnarsson umsjónarmaður hlaðvarpsþáttarins Handkastið sagði í þætti sem kom út í gærkvöld að Brynjar Vignir Sigurjónsson markvörður Aftureldingar elti hugsanlega samherja sinn í Mosfellsbænum, Þorstein Leó Gunnarsson, þegar sá síðarnefndi fer til portúgölsku meistaranna Porto í sumar....
- Auglýsing -

Molakaffi: Frítími, Vilhjálmur, Færeyingar, Berge, Saugstrup, í startholum, Dujshebaev

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik verða með lyftingaæfingu snemma dags í dag í Linz í Austurríki. Eftir það fá þeir frjálsan dag. Það staðfesti Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari við handbolta.is í gærkvöld. „Þeir fá ekki margar frjálsar stundir á...

Ennþá margt sem við þurfum að laga fyrir EM

„Það dró af austurríska liðinu þegar á leikinn leið. Á sama tíma fannst mér við ráða afar vel við hraðann í leiknum. Ég náði að rúlla vel á liðinu sem var afar jákvætt. En að sama skapi er alltaf...

Lék sinn 260. landsleik – 21 ár frá fyrsta leiknum

Björgvin Páll Gústavsson markvörður íslenska landsliðsins lék í kvöld sinn 260. A-landsleik þegar íslenska landsliðið mætti austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki. Tuttugu og eitt ár er síðan Björgvin Páll lék fyrst með...
- Auglýsing -

Frábær endasprettur skilaði sjö marka sigri í Linz

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann austurríska landsliðið með sjö marka mun í síðari vináttuleiknum sem fram fór í Linz í Austurríki í kvöld, 37:30. Staðan var jöfn 16:16, að loknum fyrri hálfleik. Næsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn...

Óðinn Þór er veikur og verður ekki með

Hornamaðurinn snjalli Óðinn Þór Ríkharðsson er veikur og leikur þar af leiðandi ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik gegn austurríska landsliðinu í síðari vináttuleiknum sem fram fer í Linz síðdegis. Viðureignin hefst klukkan 17.10. Þetta kemur fram í tilkynningu frá...

Þýskir lestarstjórar eru á leiðinni í verkfall

Verkföll standa fyrir dyrum hjá samtökum lestarstjóra í Þýskalandi hjá Deutsche Bahn frá 10. til 12. janúar. Verði af verkfallinu getur það haft gríðarlega áhrif á ferðlaög innan Þýskalands og milli nágrannalanda. Í tilkynningu sem Handknattleikssambands Evrópu sendi frá...
- Auglýsing -

Anton og Jónas er mættir til Düsseldorf

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma leiki á Evrópumóti karla sem hefst í vikunni. Þeir félagar fóru til Þýskalands í gær en í morgun hófst undirbúningur dómara fyrir mótið sem saman er komnir í Düsseldorf.Þetta verður þriðja...

Molakaffi: Dana, Aron, Lydía, Svavar, Sigurður, Guðjón, Karabatic, Rambo

Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24  í  Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...

Vináttuleikir – úrslit dagsins – Svíar unnu annan stórsigur

Vináttuleikjum landsliða til undirbúnings fyrir Evrópumót karla, Afríkumótið eða Asíumótið fer nú fækkandi enda styttist óðum í að mótin hefjist. Nokkrir leikir fór fram í dag og ef litið er til dagskrárinnar þá virðist viðureign Austurríkis og Íslands í...
- Auglýsing -

Heimsmeistararnir sýndu tennurnar rétt fyrir EM

Heimsmeistarar Danmerkur léku sér að hollenska landsliðinu eins og köttur að mús í síðasta leik liðanna á fjögurra þjóða móti í Óðinsvéum. Lokatölur, 32:18. Nánast var eitt lið á vellinum í fyrri hálfleik. Staðan að honum loknum var 19:5....

Fimmtán marka tap í heimsókn í Halle Nord

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fengu slæman skell í heimsókn til Buxtehuder SV í Halle Nord Buxtehude í efstu deild þýska handknattleiksins í dag. Segja má að BSV Sachsen Zwickau-liðið hafi aldrei komist í...

Annar sigur í röð hjá Jóhönnu og Aldísi Ástu

Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -