Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dómarar og útsendingar

Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...

Eftirvænting og breytingar

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...

Sterkar konur komnar heim

Talið er að í uppsiglingu sé ein jafnasta og um leið skemmtilegasta keppni sem fram hefur farið í Olísdeild kvenna á seinni árum. Liðin átta koma einstaklega vel undir mótið búin. Þau hafa öll styrkst verulega, meðal annars vegna...
- Auglýsing -

Blóðtaka fyrir Valsliðið

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku nú rétt áður en flautað verður til leiks í Olísdeildinni. Ragnheiður Sveinsdóttir var að slíta krossband og leikur ekkert með Valsliðinu á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn í kvennaflokki. Þessi tíðindi...

Andstæðingar Vals unnu bikarinn- myndband

Rincón Fertilidad Málaga, liðið sem Valur mætir í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir rúman mánuð varð á sunnudaginn spænskur bikarmeistari í handknattleik. Rincón Fertilidad Málaga vann BM Elche Visistelche, 24:20, í úrslitaleik. Ef frá eru skildar upphafsmínúturnar þá...

Markadrottningin fer út í læknisnám

Ragnheiður Tómasdóttir vinstri hornamaður FH og markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili leikur ekki með FH í Olísdeildinni sem hefst á föstudaginn. Þetta staðfesti Jakob Lárusson í samtali við handbolta.is í dag. Ragnheiður er að fara til Slóvakíu í læknisnám....
- Auglýsing -

Breytum gömlum og úreltum viðhorfum

Handknattleikssamband Íslands hóf í dag átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum. Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja...

Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar framlengt til þriggja ára

HSÍ, Olís og Sýn hafa framlengt samstarf sitt til næstu þriggja ára. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, skrifuðu samninga þess efnis í dag. Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar...

Fram áfram á toppnum

Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir. Gangi spáin...
- Auglýsing -

Ekki byrjuð að leika með Fram

Örvhenti hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir gat ekki leikið með Fram í leiknum við KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ vegna meiðsla. Hún dró fram skóna á nýjan leik í sumar eftir nokkurt hlé frá keppni. Karólína, sem er fyrrverandi landsliðskona sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -