- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Steins, Skube, Hald, Boesen, Maciel

Franska íþróttablaðið L'Équipe sagði frá því gær að ekkert væri hæft í þeim orðrómi að hollenski landsliðsmaðurinn Luc Steins gangi til liðs við Łomza Vive Kielce  í sumar. Steins er með samning við PSG til ársins 2024 og ekki...

Þjálfararnir skrifa undir samninga til lengri tíma

Þjálfarateymi karlaliðs Gróttu í Olísdeild karla, Arnar Daði Arnarsson og Maksim Akbachev, heldur galvaskt áfram störfum sínum. Síðdegis skrifuðu Arnar Daði og Maksim undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild félagsins. Arnar Daði verður áfram þjálfari liðsins með Maksim...

Sá besti heldur áfram hjá Gróttu

Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Birgir Steinn hefur verið í herbúðum Gróttu undanfarin tvö ár og staðið sig frábærlega og var m.a. besti leikmaður Olísdeildar samkvæmt tölfræðisíðunni HBStatz. Birgir skoraði 125...
- Auglýsing -

Ásgeir Snær flytur til Svíþjóðar

Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska liðið OV Helsingborg til tveggja ára og kveður þar með ÍBV í sumar eftir tveggja ára veru. Ásgeir Snær er 23 gamall örvhent skytta sem kom til ÍBV frá Val þar sem...

„Þetta er hreinlega ekki hægt, því miður“

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, segir að ekki sé fjárhagslegur grundvöllur til þess að útbúa knattspyrnuhallir hér á landi s.s. Egilshöll eða Kórinn þannig að hægt væri að koma fyrir handknattleiksvelli ásamt áhorfendastæðum fyrir fimm þúsund áhorfendur,...

Molakaffi: Aron, Elliði, Sveinn, Lauge, Afríkukeppnin, Lille, Paris, Steins, Tot

Aron Pálmarsson var í liði lokaumferðar dönsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á laugardaginn. Valið á liðinu var tilkynnt í gær. Skal engan undra þótt Aron hafi verið einn þeirra sem er í liðinu. Hann skorað 11 mörk í 12...
- Auglýsing -

Einn Valsari í úrvalsliði tímabilsins

Nýkrýndir deildarmeistarar Vals í handknattleik karla eiga einn leikmann í liði tímabilsins hjá tölfræðiveitunni HBStatz en liðið er tekið saman eftir tölfræðiþáttum sem veitan hefur tekið saman frá öllum leikjunum 132 sem fram fóru á tímabilinu. Björgvin Páll Gústavsson markvörður...

Markadrottning Grill66-deildar: „Vissi að ég átti góða möguleika“

„Þetta er skemmtilegur áfangi og gaman að ná honum,“ sagði Tinna Sigurrós Traustadóttir leikmaður Selfoss og markahæsti leikmaður í Grill66-deild kvenna með 162 mörk í 19 leikjum. Tinna Sigurrós innsiglaði nafnbótina með því að skora 15 mörk í gær...

Jóhannes Berg fetar í fótspor fjölskyldunnar í Krikanum

Jóhannes Berg Andrason hefur skrifað undir þriggja ára samnig við handknattleiksdeild FH. Jóhannes Berg er 19 ára gamall, örvhent skytta sem kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Hann var næst markahæsti leikmaður Víkings í Olísdeildinni með 99 mörk...
- Auglýsing -

Afturelding semur við svartfellskan markvörð

Afturelding mun hafa samið við Mina Mandic, svartfellskan markvörð, sem leikið hefur með Selfossi í Grill66-deild kvenna í handknattleik. 4players Sport Agency sagði frá þessu í tilkynningu fyrir helgina en Mandic er undir verndarvæng þess fyrirtækis. Í tilkynningunni segir að...

Molakaffi: Daníel, Teitur, Heiðmar, Hörður, Björgvin, Motoki, Atli, Einar, Rasimas, Ægir, Árni, Poulsen

Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen-Weilstetten eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir erfiða stöðu í næsta neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Þeir gerðu það gott í heimsókn til Hamborgar í gær og gerðu sér lítið fyrir...

Þessa daga standa átta liða úrslit yfir

Gefin hefur verið út leikjadagskrá fyrir átta liða úrslit Olísdeildar karla í handknattleik. Fyrstu leikirnir verða í Vestmannaeyjum og í Origohöll Valsara sumardaginn fyrsta, 21. apríl. Daginn eftir hefjast hin tvö einvígin í Hafnarfirði. Vinna þarf tvo leiki í átta...
- Auglýsing -

Valur deildarmeistari – Fram sendi Aftureldingu í sumarfrí

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla eftir stórsigur á Selfossi, 38:26, í Sethöllinni á Selfossi. Fram náði áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina með þriggja marka sigri á Aftureldingu, 26:23, á Varmá. Afturelding er þar með komin...

„Erum mjög stolt af árangrinum“

„Okkur hefur gengið ofsalega vel og við erum mjög stolt af árangrinum,“ sagði Svavar Vignisson þjálfari Selfossliðsins sem vann Grill66-deild kvenna og fékk sigurlaun sín afhent í dag að loknum síðasta leiknum í deildinni. Selfoss leikur þar með í...

Sigurgleði hjá Selfsyssingum innan vallar sem utan

Selfoss fékk í dag afhent sigurlaunin í Grill66-deild kvenna að loknum sigri á ungmennaliði Vals í Origohöllinni í lokaumferð deildarinnar, 36:21. Selfoss tekur sæti Aftureldingar í Olísdeild kvenna í haust. Fjölmennur hópur stuðningsmanna Selfossliðsins mætti á leikinn í Origohöllinni og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -