- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Styttist í svar frá mótanefnd

Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands, segir að ekki sé útilokað að mótanefnd HSÍ úrskurði í erindi Vængja Júpiters áður en vinnuvikan verður á enda. Róbert sagði við handbolta.is í morgun að beðið væri greinargerðar frá Handknattleiksdeild Harðar vegna...

Heldur áfram um ótiltekinn tíma

Handknattleiksþjálfarinn, Rúnar Sigtryggsson, heldur áfram þjálfun þýska 2. deildarliðsins EHV Aue um ótiltekinn tíma. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann tók við þjálfun liðsins í byrjun desember eftir að þjálfari liðsins veiktist alvarlega af kórónuveirunni. Rúnar stýrði...

Sigfús Páll til Víkings

Sigfús Páll Sigfússon hefur tekið við þjálfun kvennaliðs Víkings sem leikur í Grill 66-deildinni. Sigfús Páll er fyrrverandi leikmaður Vals, Fram, Fjölnis og Wakunaga í Japan en eftir að handboltaskórnir fóru upp á hillu hefur hann verið við þjálfun....
- Auglýsing -

Alltof skammt gengið – taka þarf tillit til stærða íþróttahúsa

Þorgeir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka, segir að nýja reglugerð heilbrigðisráðherra um að heimila allt að 200 manns aðgang að íþróttakappleikjum ekki breyta miklu fyrir Hauka fjárhagslega. Ekki sé mögulegt að selja almennum áhorfendum aðgang að leikjum karlaliða og kvennaliða...

Línur að skýrast – flestir Íslendingar á réttri leið

Línur er óðum að skýrast í Evrópudeildinni í handknattleik karla þar sem sex félagslið með íslenska handknattleiksmenn hafa háð harða keppni alla leiktíðina en átta leikir fóru fram í kvöld. Þrjú lið með Íslendinga innanborðs eiga nú sæti víst...

Sigvaldi var fjarri þegar Kielce fékk skell í París

Franska stórliðið PSG tók pólska meistaraliðið í karphúsið í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þau mættust í París. PSG var með yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og vann með 11 marka mun, 37:26.  Sigvaldi Björn...
- Auglýsing -

Tveir í bann – ekki vítaverð eða hættuleg framkoma

Tveir leikmenn Vals í Olísdeild karla verða að súpa seyðið af framkomu sinni í viðureign KA og Vals í KA-heimilinu í síðustu viku. Það er alltént niðurstaða aganefndar HSÍ sem birtur var eftir fund nefndarinnar í dag. Anton Rúnarsson...

Fögnum auðvitað en það er að mörgu að hyggja

„Við fögnum auðvitað að geta loksins tekið á móti áhorfendum á leiki, bæði meistaraflokkar en ekki síður að foreldrar geti fylgt börnum sínum í æskulýðsstarfi,“ segir Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss við handbolta.is vegna tíðinda dagsins um að...

Vantaði mann strax og sló til

„Þjálfari Nancy sótti fast eftir að fá mig til félagsins. Þar með var ég kominn í aðra stöðu en ég var í hjá Stuttgart. Maður sækist eftir að fá traustið og leika sem mest og fá stærri hlutverk,“ sagði...
- Auglýsing -

Efnilegur línu,- og varnarmaður framlengir

Hinn ungi og efnilegi línumaður Tryggvi Þórisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tryggvi er á sínu þriðja keppnistímabili með meistaraflokki Selfoss og hefur hans hlutverk stækkað með hverju árinu. Á þessu keppnistímabili hefur...

Heimilt að allt að 200 megi koma á kappleiki

Frá og með morgundeginum mega allt að 200 áhorfendur koma á kappleiki í íþróttum, þar á meðal í handknattleik. Þetta kemur fram í nýrri reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, sem tekur gildi á morgun. Svandis greindi frá helstu tilslökunum á...

Bara einn áfangi á langri leið

„Fyrri hálfleikur var klárlega frábær hjá okkur. Með honum lögðum við grunn að sigrinum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur á Aftureldingu, 30:21, í Origohöllinni í viðureign liðanna í Olísdeild karla...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mørk, Hreiðar, Daníel, Álaborg og Hanusz

Nora Mørk leikur ekki með Vipers Kristiansand á næstunni meðan hún jafnar sig eftir að hafa fundið til verkja í hné í kappleik með liðinu í Meistaradeild Evrópu á dögunum. Þjálfari liðsins segir mjög hæpið að Mørk taki þátt...

Í hjartastopp á æfingu

Hinn frábæri markvörður Porto og landsliðs Portúgal, Alfredo Quintana, veiktist alvarlega á æfingu Porto í dag og fór í hjartastopp, eftir því sem félagið greinir frá á heimasíðu sinni. Quintana var fluttur rakleitt á sjúkrahús þar sem hann...

Þriðja tap Selfoss í röð

Selfoss tapaði þriðja leik sínum í röð í kvöld þegar liðið tók á móti baráttuglöðum Gróttumönnum í Hleðsluhöllinni. Grótta var með tögl og hagldir í leiknum nánast frá upphafi til enda og vann sinn annan leik í röð og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -