- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Lauge, Lichtlein, Görbicz, Dibirov

Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar lið hans Nancy tapaði enn einum leiknum í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Að þessu sinni tapaði liðið fyrir Dunkerque, 31:27, á heimavelli.  Nancy vermir botnsæti deildarinnar...

Selfoss í hóp þeirra bestu eftir þriggja ára fjarveru

Selfoss innsiglaði sigur sinn í Grill66-deild kvenna í kvöld með stórsigri á ungmennaliði ÍBV, 37:25, í næst síðasta leik sínum í deildinni á keppnistímabilinu. Þar með er ennfremur ljóst að Selfoss tekur sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð...

Arnar Daði verður kallaður inn á teppið

Svo kann að fara að Arnar Daði Arnarsson þjálfari Gróttu verði að súpa seyðið af orðum sem hann lét sér um munn fara í gærkvöld eftir viðureign ÍBV og Gróttu í Olísdeild karla. Vísir segir frá að framkvæmdastjóri HSÍ hafi...
- Auglýsing -

Vonast til að ná landsleiknum – mörg fórnarlömb höfuðhögga

Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handknattleik og markvörður Vals fékk höfuðhögg á æfingu í fyrrakvöld. Sökum þess lék hann ekki með Val í sigurleiknum á Haukum í Olísdeildinni í gærkvöld. Björgvin Páll segir í samtali við RÚV binda vonir við...

Molakaffi: Díana Dögg, Óskar, Viktor, Axel, Elías Már, Steinunn, Haukur, Ólafur Andrés

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði fjögur mörk, átti eina stoðsendingu og stal boltanum einu sinni þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau tapaði naumlega fyrir Thüringer, 24:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. BSV Sachsen Zwickau er...

ÍR-ingar gefa annað sætið ekki eftir

Kvennalið ÍR hefur ekki lagt árar í bát þótt vonin um efsta sæti Grill66-deildarinnar hafi dofnað með tapinu fyrir Selfoss í síðustu viku. ÍR-liðið vann Víkinga í kvöld, 34:31, í Austurbergi í næst síðasta leik sínum í deildinni eftir...
- Auglýsing -

Margir möguleikar í lokaumferðinni

Síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram á næsta sunnudag. Að vanda hefjast allir leikir á sama tíma. Til stendur að flauta til leiks stundvíslega klukkan 18. Ekki liggur fyrir hver verður deildarmeistari. Þar koma Valur og Haukar...

Halldór Stefán brýtur blað við stjórnvölin hjá Volda

Halldór Stefán Haraldsson stýrir Volda í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna á næsta keppnistímabili. Þetta varð staðreynd í dag þegar Volda vann Levanger örugglega á heimavelli, 36:22, í næst síðustu umferð deildarinnar. Fyrir síðustu umferðina hefur Volda tveggja stiga...

Gunnar skrifar undir þriggja ára samning

Handknattleiksþjálfarinn Gunnar Magnússon og Afturelding hafa komist að samkomulagi um nýjan samning til næstu þriggja ára, eftir því sem kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Samhliða þjálfun meistaraflokks heldur Gunnar áfram að sinna starfi sínu sem yfirþjálfari yngri flokka handknattleiksdeildar...
- Auglýsing -

Karen og Steinunn kallaðar inn í landsliðshópinn

Framararnir Karen Knútsdóttir og Steinunn Björnsdóttir eru á meðal 18 leikmanna sem Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, hefur valið í hóp sinn sem mætir Svíum og Serbum í tveimur síðustu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM sem fram...

Dagskráin: Ráðast úrslitin í kapphlaupinu um deildarmeistaratitilinn?

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla fer fram í kvöld með sex leikjum. Þar ber væntanlega hæst viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Haukar og Vals. Þau mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda. Haukar eru sem stendur tveimur stigum á undan...

Molakaffi: Viggó, Lagergren, Gidsel, Højlund, átta af átta

Viggó Kristjánsson vonast til þess að geta leikið með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir Austurríki 13. og 16. apríl í umspilsleikjum um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Vísir sagði frá því í gær að liðband í öðrum...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir fékk þungt högg á vinstra lærið

Gísli Þorgeir Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg meiddist á vinstra læri í síðari hálfleik í viðureign Magdeburg og Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Gísli Þorgeir fékk þungt högg á lærið eitt sinn þegar...

„Ferðin endaði í ævintýralegum átján klukkutímum“

Raunir leikmanna Fjölnis voru ekki á enda þegar þeir gengu daufir í dálkinn af leikvelli eftir tap fyrir Herði, 38:36, í íþróttahúsinu á Torfnesi á sunnudagskvöldið í næst síðustu umferð Grill66-deildar karla. Við tók löng heimferð sem tognaði meira...

Einar og Róbert kalla saman 23 leikmenn til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 23 leikmenn til æfinga hér á landi 12. til 14. apríl. Æfingarnar verða liður í undirbúningi landsliðsins fyrir þátttöku á Evrópumótinu sem fram fer...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -