Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

EMU17: Leikur um 15. sæti á morgun

Landslið Íslands tapaði fyrir Portúgal, 22:28, á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Portúgal leikur því um 13. sæti mótsins á morgun en Ísland leikur um 15....

HMU19: Streymi, Ísland – Svartfjallaland, kl. 15.30

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurlið leiksins hafnar í 19. sæti, tapliðið í...

Molakaffi: Staðið í ströngu, leikið á Nesinu, Nielsen, Burgaard, Gibelin

Yngri landsliðin í handknattleik standa í ströngu í dag eins og undanfarna daga. Sautján ára landslið kvenna leikur sinn sjötta leik á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í dag gegn landsliði Portúgal. Flautað verður til leiks í Verde...
- Auglýsing -

Afturelding og Stjarnan unnu fyrstu leiki UMSK-mótsins

Stjarnan og Afturelding unnu leiki sína í fyrstu umferð UMSK-móts kvenna og karla sem hófst í kvöld í Kórnum í Kópavogi. Stjarnan og HK riðu á vaðið kvennahluta mótsins en bikarmeistarar Aftureldingar sóttu nýliða Olísdeildar karla, HK, heim og...

Tíu landsliðsmanna Búrúndí er leitað í Króatíu

Tíu leikmenn 19 ára handknattleiksliðs Afríkuríkisins Búrúndí fara huldu höfði í Króatíu eftir að þeir stungu af frá hóteli liðsins í borginni Opatija síðastliðna nótt eða snemma í morgun. Tíumenningarnir eru uppistaðan í landsliði Búrúndi sem tekur þátt í...

EMU17: Dagurinn nýttur til undirbúnings fyrir næstu orrustu

Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik nýttu daginn í dag í Podgorica í Svartfjallalandi til þess að æfa vel ásamt þjálfurum sínum, Rakel Dögg Bragadóttur og Sigurjóni Friðbirni Björnssyni. Auk þess var fundað tvisvar og farið yfir andstæðinginn,...
- Auglýsing -

HMU19: Tap fyrir Svíum – Ísland leikur um 19. sætið

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 41:36, í Rijeka í Króatíu í dag í viðureign liðanna á heimsmeistaramótinu. Íslenska liðið leikur þar með ekki um forsetabikarinn, 17. sætið, á morgun heldur...

HMU19: Streymi, Ísland – Svíþjóð, kl. 18

Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn á morgun,...

Brynhildur ráðin yfirþjálfari kvennaflokka

Stjórn handknattleiksdeildar ÍR hefur samið við Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur um að taka að sér starf yfirþjálfara kvennaflokka. Brynhildur, sem er öllum hnútum kunnug innan félagsins, mun fá það hlutverk að huga að áframhaldandi uppbyggingu yngri flokkana og efla umgjörð...
- Auglýsing -

Nökkvi Snær verður um kyrrt

Vinstri hornamaðurinn Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik.Nökkvi Snær uppalinn Eyjamaður. Hann skoraði 30 mörk fyrir ÍBV í deildarkeppni og úrslitakeppni Olísdeildar karla á síðasta keppnistímabili. „Nökkva þekkjum við öll enda einn mesti ÍBV-ari...

HMU19: Grátlegt tap Færeyinga – þriggja marka forskot gekk þeim úr greipum

Draumur Færeyinga um sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla varð að engu í dag þegar þeir töpuðu fyrir Egyptum í framlengdum leik í átta liða úrslitum, 38:34. Færeysku piltarnir voru grátlega nærri sigri í venjulegum leiktíma. Þeir...

Dagskráin: UMSK-mótið hefst í dag

UMSK-mótið í handknattleik karla og kvenna hefst í kvöld en mótið er það fyrsta af nokkrum sem standa fyrir dyrum á næstu vikum áður en flautað verður til leiks í Íslandsmótinu eftir um mánuð. Ragnarsmótið hefst í næstu viku...
- Auglýsing -

Molakaffi: U19, Janus, Tumi, Elvar, Ágúst, Guðmundur, Einar

U19 ára landslið karla í handknattleik leikur við sænska landsliðið í dag í undanúrslitum forsetabikarsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Íslenska liðið kom til Rijeka síðdegis í gær eftir rúmlega vikudvöl við leiki í Koprivnica. Viðureign Íslands og Svíþjóðar hefst...

EMU17: Milliriðlar, leikir, úrslit, lokastaðan

Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, stendur yfir þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. ágúst. Leiknar verða tvær umferðir í fjórum riðlum. Tveir riðlanna eru með liðum sem kljást um átta efstu sæti og hinsvegar...

Færist handknattleikur yfir á Vetrarólympíuleika?

Verður handknattleikur færður yfir á dagskrá Vetrarólympíuleika í framtíðinni? Þeirri spurningu er velt upp á sænsku fréttasíðunni Handbollskanalen hvar vitnað er í Upskil_Handball sem mun fullyrða að Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, velti þessum möguleika fyrir sér. Í staðinn yrði strandhandbolti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -