- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Friðrik Hólm kominn heim eftir árs dvöl hjá ÍR

Vinstri hornamaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur snúið á ný heim til ÍBV eftir eins árs veru í herbúðum ÍR-inga. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar ÍBV í kvöld. Friðrik Hólm kemur til með að hlaupa í skarðið fyrir Janus...

Tvö Íslendingalið hrósuðu sigri í sænska bikarnum

Íslenska tríóið hjá Skara HF fagnaði sigri í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í kvöld þegar liðið sótti Torslanda HK heim. Lokatölur 31:28, fyrir Skara sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét...

Tékkinn reið baggamuninn – Kiel vann meistarakeppnina

THW Kiel er meistari meistaranna í Þýskalandi eftir sigur á Rhein-Neckar Löwen, 37:36, í PSD Bank Dome í Düsseldorf í kvöld þegar meistarar síðasta árs og bikarmeistarar mættust í árlegri viðureign sem markar upphaf leiktíðarinnar þar eins og víða...
- Auglýsing -

Židek og Car ganga til liðs við FH

Króatísku handknattleikskonurnar Lara Židek og Ena Car hafa skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og leika þar með með liði félagsins í Grill 66-deildinni sem hefst eftir u.þ.b. einn mánuð. FH staðfesti komu Židek og Car í...

FH, Valur og ÍBV leika ekki heima í fyrstu umferð

Karlalið FH og Vals og kvennalið ÍBV leika Evrópuleiki sína í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik að heiman. Á vef Handknattleikssambands Evrópu hafa leikirnir verið staðfestir ásamt leiktímum. Viðureignir kvennaliðs Vals við rúmenska liðið HC Dunara Barila í fyrri...

Dagskráin: Þráðurinn tekinn upp í 2. umferð

Að loknum frídegi á Ragnarsmóti karla í handknattleik í gær verður keppni framhaldið í kvöld með tveimur viðureignum í Setöhöllinni á Selfossi. Selfoss, KA og ÍR mæta til leiks í fyrsta sinn á mótinu. Gróttumenn leika öðru sinni en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haustfundur, Einar, Tryggvi, Elvar, Ágúst, Arnór, Ýmir, Elín

Sunnudaginn 27. ágúst verður haustfundur handknattleiksdómara haldinn í Laugardal. Á dagskrá verður m.a. þrekpróf, leikreglufyrirlestur, gestafyrirlesari, leikreglupróf, segir í tilkynningu sem barst til handbolta.is. Því var lætt að handbolta.is í gær að Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK...

Óttast að Guðmundur Bragi hafi meiðst á öxl

Óttast er að Guðmundur Ástþórsson, leikmaður Hauka, hafi meiðst illa á vinstri öxl þegar um fimm mínútur voru til leiksloka í viðureign Hauka og ÍBV í Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Sé svo er um reiðarslag að...

Þunnskipað lið ÍBV lagði Hauka í Kaplakrika

Þunnskipað lið ÍBV vann Hauka, 30:27, í fyrsta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Magnús Stefánsson nýr þjálfari ÍBV tefldi fram 12 leikmönnum, þar af nokkrum lítt reyndum, í frumraun sinn með liðið í opinberum kappleik...
- Auglýsing -

IHF fylgir í kjölfar EHF og setur Nachevski út í kuldann

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur ákveðið að fylgja í kjölfarið á Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, og útiloka Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá störfum við stórmót á næstunni meðan rannsókn stendur yfir á störfum hans sem formanns dómaranefndar EHF. Nachevski var árum saman...

Dagskráin: Flautað til leiks á Hafnarfjarðarmótinu

Hið árlega Hafnarfjarðarmót í handknattleik karla hefst í síðdegis í Kaplakrika í Hafnarfirði. Aðeins þrjú lið taka þátt í mótinu í ár en til stóð að fjögur lið reyndu með sér. Eitt þeirra, Hörður á Ísafirði, heltist úr lestinni...

Molakaffi: Berglind, Sandra, Díana, Heiðmar, Arnór, Omar

Handknattleikskonan unga, Berglindi Gunnarsdóttur, hefur verið lánuð frá Val til ÍR. Frá þessu segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍR.  Berglind er örvhent skytta sem getur leikið jafnt í skyttustöðunni hægra megin og leikið í hægra horni. Hún lék á...
- Auglýsing -

Grótta opnaði Ragnarsmótið á sigri

Grótta vann Víking í upphafsleik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:8. Ekkert varð af Suðurlandsslag Til stóð að Selfoss og ÍBV riðu á vaðið...

Döhler fór á kostum – HF Karlskrona í 16-liða úrslit

Phil Döhler, fyrrverandi markvörður FH, var besti leikmaður HF Karlskrona í kvöld þegar liðið vann Vinslöv HK á útivelli í annarri umferð riðlakeppni sænsku bikarkeppninnar í handknattleik karla, 29:26. Með sigrinum tryggði HF Karlskrona sér sæti í 16-liða úrslitum...

Barist um Ólympíufarseðil í Hírosíma

Japan og Suður Kóra mætast á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um farseðilinn í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lið beggja þjóða eru taplaus eftir þrjár umferðir af fjórum í undankeppni leikanna sem staðið hafa yfir frá 17....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -